Hlín - 01.01.1932, Side 7
Hlín
5
Frá Kvenfjelag'i Þistilfjarðar, N.-Þingeyjarsýslu:
Þuríður Vilhjálmsdóttir, Svalbarði.
Ingiríður Árnadóttir, Holti.
Og gáfu fulltrúar skýrslur um starfsemi fjelaga
sinna.
Þessi fjelög sendu skýrslur:
Kvenfjelagið »Freyja«, Arnarneshreppi, Eyjafj.s.
Kvenfjelagasamband Suður-Þingeyinga.
Kvenfjelagið »Von«, Siglufirði (ásamt hlýrri vinar-
kveðju til fundarins).
Kvenfjelagið »Snót«, Kaldrananeshreppi, Strandas.
Kvenfjelag Húsavíkur.
Kevnfjelagið »Tilraun«, Svarfaðardal.
Hið skagfirska kvenfjelag, Sauðárkróki.
Þessi fjelög sendu hvorki fulltrúa nje skýrslu:
Kvenfjelag Árneshrepps, Strandasýslu, »Kvenna-
bandið«, Vestur-Húnavatnssýslu, Heimilisiðnaðarfjelag
Engihlíðarhrepps, Austur-Húnavatnssýslu, Kvenfjelag
Akrahrepps, Skagafirði, Kvenfjelag Skefilsstaðahrepps,
Skagafirði, Kvenfjelagið »Samhygð«, Hrísey, Kvenfje-
lagið »Hjálpin«, Saurbæjarhreppi, Eyjafjarðarsýslu.
Fundinn sátu 3 konur úr fjelögum utan sambands-
ins. Sögðu þær allar' frá starfsemi sinna fjelaga eftir
beiðni fundarins.
Konur þessar voru:
Sigurrós Sigurgeirsdóttir frá Grásíðu í Kelduhverfi.
Ástfríður Árnadóttir, Kópaskeri.
Þorbjörg Guðmundsdóttir, Grasgeira, Melrakkasljettu.
Garðyrkjumál:
Framsögu hafði Þuríður Vilhjálmsdóttir. Kvað hún
að i sinni sveit væri nú að aukast mjög áhugi fyrir
garðyrkju, enda væri nú starfandi hjá þeim garðyrkju-
kona frá S. N. K. og væru konur mjög þakklátar fyrir
að hafa fengið haná,
I