Hlín - 01.01.1932, Blaðsíða 140

Hlín - 01.01.1932, Blaðsíða 140
138 Hlín gera mikið af skóm, jeg veit vel hvað það er, þvf maðurinn minn og synir mínir hafa venjulegast notað þann skófatnað. I. B. Heimilisiðnaðwfjelag fslands hafði á s. I. vetri 4 saumanáms- skeið í Reykjavík bæði fyrir húsmæður og ungar stúlkur. Voru þau vel sótt og þóttu hentug og lærdómsrík. — Heimilisiðnaðarfjelag Noregs hefur viðskifti við vefara til og frá um landið. 6—800 vefarar unnu fyrir fjelagið s. 1. ár og greiddi fjel. 200.000 kr. í vefjarlaun. — Fjelagið leggur til vefjarefnið og sendir sýnishorn til að vefa eftir. Ttáðanautur almennings % heimilisiðnaðarmálum (H. B.) hefur á þessu hausti sent helstu kaupfjelögunum í landinu áskorun um að hafa jafnan fyrirliggjandi til sölu í verslunum sínum nokkuð af ýmsum efnum til heimaiðju, svo menn þurfi ekki að sækja áhöld og efni langar leiðar, ef hafist er handa um ein- hverja algenga framleiðslu, enda gjaldeyrir ekki fyrirliggjandi til að greiða fyrir vöruna út úr hjeraðinu. Þessi efni voru þau helstu: Tvistur af ýmsum stærðum og vel litartrúr, hör, vefjarskeiðar, indigólitur og annar trúr og góður litur, ullarkambar, ódýrt álún til heimasútunar, »eitur- sóda (Red seal) til sápugerðar og nokkuð af góðu smíðaefni. Upplýsingar gefnar um hvar þessa hluti sje að fá. Heimilin eru þau orkuver, sem ber að styðja á allan hátt til starfa. Þau "eru þess megnug að fra.mleiða fjölmargt af því sem við með þurfum til eigin afnota, vefnað, prjón, smíðar o. fl., og þau geta, þessi 10—12 þúsund heimili í sveitum og smábæj- um landsins, framleitt það ullarband (10 þús. kg.), sem viö flytjum inn í landið árlega. Þetta geta þau með aðstoð 100 spunavjela, sem til eru í landinu, og þau geta meira, þau geta komið í veg fyrir innflutning á mestöllu því ullarprjónlesi, sem flutt er inn í landið með aðstoð mörg hundruð prjónavjela, sem þegar eru til. Þetta má gera með góðu skipulagi og góðum vilja. Þegar við höfum svo fullnægt okkar eigin þörfum sómasam- lega í þessum efnum, förum við að flytja út. Það er engin hætta á, að aðrar þjóðir vilji ekki nota okkar ágætu, hlýju ull, þegar við, með æfingu heimafyrir, erum búin að læra að vinna úr henni boðlega vöru. Sigrún P. Blörulal á Hallormsstað skrifar: Jeg er ákveð- in í að taka upp fastan minningardag hjer í skólanum fyrir Vestur-lslendinga. Jeg álít raunar að allir alþýðuskólar ættu að gera það, en þessum skóla ber sjerstök skylda til þess. Xslenska þjóðin er ekki svo fjölmenn, að hún megi við því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.