Hlín - 01.01.1932, Blaðsíða 76

Hlín - 01.01.1932, Blaðsíða 76
74 HUn plönturnar verða of lengi í vermireitnum. Jeg var á glóðum og beið nú eftir hentugu tæki'færi til að planta út í kálgarðana úr vermireitnum. Loksins virtist mjer tækifærið koma á laugardagskveldi. Loft var þykt og leit út fyrir rigningu. Jeg fór þá til frúarinnar og bað hana um alla þá hjálp, sem unt væri til að planta út í garðana. Hún kallaði þá til sín fjórar stúlkur og mann- inn sinn, og sagði mjer að skýra nákvæmlega fyrir þeim, hvernig þau skyldu haga sjer, hvernig þau skyldu losa um plönturnar í reitunum og hvemig með þær yrði farið að öllu leyti. Að því loknu skipaði hún hverjum manni verk. Sjálf tók hún að sjer vandasam- asta verkið, en fól manni sínum það verkið, sem var vandaminst, að bera jurtirnar úr reitnum í garðinn. Tilraunin hepnaðist vel. Gulrófurnar urðu góðar og náðu miklum þroska. Þær urðu að jafnaði 3—31/2 kg. að þyngd um haustið. Að svona vel tókst til, var mjög að þakka aðstoð frú Margrjetar, skilningi henn- ar á æsku minni og reynsluskorti, umhyggju hennar og áhuga fyrir því, að alt gengi vel og skarplegum bend- ingum hjer að lútandi. Annars tók frú Margrjet ekki sjálf þátt í verklegum störfum utan húss. En hún vann sjálf að störfum inn- an húss og var þó ávalt heilsutæp. Þegar heimilisfólkið var sest að tóvinnu á kvöldin, kom prófasturinn venjulega inn í baðstofuna og las upphátt það helsta úr nýjum blöðum eða tímaritum. Stundum las hann nýjustu ' kvæði, sem honum þótti mikið koma til, og stundum sagði hann stuttar sögur, eða las sögur. út af þessu spunnust svo margskonar umræður, og urðu þær stundum ekki til þess að flýta fyrir tóskapnum. En svo bar það nú oft við, að prófast- urinn gat þetta ekki, því að oft þurfti hann að sinna gestum í stofu, ennfremur sökti hann sjer stundum svo mjög niður í vísindalegar rannsóknir í sögu Norð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.