Hlín - 01.01.1932, Síða 137

Hlín - 01.01.1932, Síða 137
Hlln 135 en »vikan« byrjaði: Gluggar losaðir, fsegðir og skreyttir með íslenskum vörum. Kaupmenn sýndu málinu mikinn skilning, lán- uðu t. d. margir glugga sína undir innlenda framleiðslu, ef þeir höfðu ekkert af henni sjálfir og settu sínar vörur til síðu á meðan. — Blöðin og útvarpið fylgdu málinu fast fram. Skól- arnir vöktu á ýmsan hátt áhuga nemenda á málinu. f ráði er að stofna til landsfjelagsskapar til að vinna fyrir þetta mál, þar sem meðlimirnir yrðu fjelög og einstaklingar, sem vilja leggja hugmyndinni lið, yrði þar unnið að framgangi ýmsra skyldra mála. lslenska vikan á Vestwrlandi: Úr sveit á Vesturlandi er skrif- að: Jeg gerði að gamni mínu tilraun með, hvað jeg gæti komist af með minst af aðkeyptu efni í mat yfir íslensku vikuna, með 11 manns í heimili, og hafa þó gott fæði. Kostnaðurinn varð kr. 1.17 alla dagana, og er það ótrúlega lítið. Því miður er ekki hægt að taka heildaryfirlit af allri sveitinni í þessu efni, þvl jeg veit ekki til að þetta hafi verið reynt nema hjer. Svo er annað: Við höfum ágæt mjólkurráð og nægan garðamat. Hvað fatnaðinn snertir, þá klæðum við okkur allar vikur ársins svo mikið sem við getum af innlendum efnum. S. Af Austurlandi er skrifað: Vel var íslensku vikunni tekið hjer um slóðir, neitað sjer um kaffi, sykur o. fl. Hjer voru haldnir tveir fjölmennir fundir og ekkert kaffi haft um hönd, og varð jeg ekki vör við annað en allir Ijetu sjer það vel líka. — Jeg' hef trú á að »vikan« leiði gott af sjer á ýmsan hátt. M. Af Norðurlandi er skrifað: íslenska vikan gerði engar stór- breytingar á fólki hjer um slóðir, því það hefur altaf verið stundað að lifa sem mest á eigin framleiðslu þetta ár. Yfirleitt held jeg að íslenska vikan hafi töluverð áhrif á hugi manna og svo smásaman á breytnina. Þ. Frá kvenfjelaginu »Freyja« í Arnameshreppi, Eyjafjarðar- sýslu: Jeg ætla til gamans að segja þjer frá nýbreytni, sem við fjelagskonur tókum upp fyrir íslensku vikuna í vor. Við komum okkur saman um að mæta á næsta fundi í íslenskum ullarbol- skyrtum, og þetta gerðum við, komum í vjelprjónuðum skyrtum úr eingirni, sem hver og ein litaði eftir vild sinni. Ein konan vakti mesta aðdáun hjá okkur, því hún hafði prjónað sér svuntu líka. Hvorttveggja var í brúnum lit, smáreyrt, nema óreyrður bekkur neðan um svuntuna. Sumar konurnar höfðu: meira að segja brjóstnælur gerðar úr íslensku bandi með íslensku litun- um, þær voru heklaðar. Þessir íslensku, heimaunnu munir voru svo snotrir og þægilegir, að við munum framvegis nota þá ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.