Hlín - 01.01.1932, Síða 82

Hlín - 01.01.1932, Síða 82
80 tílin mennirnir hlökkuðu mikið til þess að setjast að sumbli með prófastinum. Á borðum var veislukostur nægur og góður, og sparaði frú Margrjet ekkert til þess, að sá v dagur yrði sem hátíðlegastur og heimilisfólkinu minn- isstæður. Þó var hún mjög sparsöm og hagsýn á alt, sem að sparnaði laut og búkona mikil. Jeg minnist þess, að eitt sumarið voru miklir óþurkar æði lengi, en 12. ágúst um morguninn var kominn brakandi þurkur. Nú urðu allir samtaka um það, að láta hendur standa fram úr ermum; til þess þurfti enga hvatningu, og var nú unnið af kappi að heyþurkuninni. Jeg vann að því, að bera blautt hey í fanginu, og var allur blautur og leirugur, þegar heim var gengið til morgunverðar. Fór jeg því til frúarinnar og bað hana um að leyfa mjer að borða við búrbekkinn, þar sem ekki mætti eyða tíma í það að hafa fataskifti. Hún tók þessu fjarri, sagði að jeg skyldi fara í treyjuna mína, eins og jeg væri van- ur og borða með þeim; hún skyldi láta poka undir fæt- urna á mjer, er gæti tekið við bleytunni, sem úr þeim rynni. — Þennan dag, sem allan þurfti að nota til hins ítrasta, bað hún mig að sjá um, að fólkið hætti vinnu í fyrra lagi. Ekkert mátti draga úr þeirri ánægju og sæmd, sem hægt var að sýna manni hennar á afmælis- daginn hans og heimilisfólkinu líka. Frú Margrjet Sigurðardóttir er fædd 18. júlí 1843. Hinn 21. júlí 1880 giftist hún sjera Jóni Jónssyni, pró- fasti í Bjarnanesi. Þau eignuðust 2 börn. Annað dó í fæðingu, á lífi er sonur þeirra, Sigurður Jónsson, óð- alsbóndi að Stafafelli i Lóni. Frú Margrjet andaðist að Stafafelli 30. júní 1899. Söknuðu hennar allir, sem nokkur kynni höfðu af henni. Austurland er fagurt og svipmikið. Þar eru hæstu fjöllin hjer á landi og tignarlegustu. Þar er langstærsti og fegursti skógurinn. Þar eru fallvötnin breiðust, dal- irnir stærstir, sæbrattinn mestur, sviftibyljirnir snarp-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.