Hlín - 01.01.1932, Page 115
HUn
113
2. Landsþing kvenna
6.-10. júní.
Ár 1932 þ. 6. júní var Landsþing kvenna hið annað í
röðinni, sett og haldið í Kaupþingssalnum í Reykjavík.
Á þinginu mætti stjórn Kvenfjelagasambands ís-
lands: Ragnhildur Pjetursdóttir, formaður, og með-
stjórnendur: Guðrún Pjetursdóttir og Guðrún J. Briem.
Þá voru og mættir þeir fulltrúar kvenfélagasam-
bandanna, er nú skal greina:
Fyrir Bandalag kvenna í Reykjavík:
/ Kristín V. Jacobson.
Sigurbjörg Þorláksdóttir.
Guðrún Pjetursdóttir.
Ragnhildur Pjetursdóttir.
Fyrir Saniband norölenskra kvenna:
Jónína Sigurðardóttir, Lækjamóti.
Sigurlaug Knudsen, Reykjavík .
Jóninna Sigurðardóttir, Akureyri.
Fyrir Samband ausfirskra kvenna:
Sigríður Fanney Jónsdóttir, Egilsstöðum.
v Droplaug Sölvadóttir, Arnheiðarstöðum.
Fyrir Samband sunnlenskra ‘kvenna:
Herdís Jakobsdóttir, Eyrarbakka.
Jarþrúður Einarsdóttir, Stokkseyri.
Fyrir Samband. Gullbringu- og Kjósarsýslu:
Kristin Jósafatsdóttir, Blikastöðum.
Fyrir Samband vestfirskra kvenna:
Estíva Bjömsdóttir, Þingeyri.
Fyrir Samband Mýra- og Borgarfjarðarsýslu:
Oddný Vigfúsdóttir, Borgarnesi.
Fyrir Breiðfirska sambttndið:
Ingveldur Sigmundsdóttir, Sandi. c