Hlín - 01.01.1932, Page 127

Hlín - 01.01.1932, Page 127
125 tílín sje að nokkru leyti sem barn. í vöggu. Það er innileg bæn mín fyrir honum, að forstöðukona hans og kenn- arar beri gæfu til að móta svo sál hans, að hann nái að göfga sem allra best nemendur sína, og að hann með árum nái þeim þroska og því sjálfstæði, að hann verði viðurkendur að vera ein af ágætustu stofnunum lands- ins til að vinna að heill og hagsæld þjóðarinnar. Anna Kristjánsdóttir, Víðivöllum í Fnjóskadal. Kvenfélagastarfsemi. Brot úr framsöguræðu Sigrúnar P. Blöndal á aðalfundi Sambands austfirskra kvenna í Borgarfirði eystra vorið 1931. Formaður, Sigrún P. Blöndal, hafði framsögu í mál- inu. Hún mintist í fáum orðum á starfsemi kvenfjelaga hjer á landi og þá breyttu staðhætti, einkum til sveita, frá því þessi fjelagsskapur byrjaði og til þessa tíma, kvað framsögumaður alt benda á, að líknarstarfsemi kvenfjeiaga næði best tilgangi sínum»með því að hjálpa bágstöddum heimilum um vinrni. Einyrkjakona, sem á mörg börn, þarfnast einskis fremur. úr þessu gætu kvenfjelögin bætt að einhverju leyti með því að hafa stúlku í þjónustu sinni til að lána slíkum heimilum. Kvenfjelögin ættu að vera í samvinnu við hússtjórn- arskólana í sínum landsfjórðungi um ráðningu og mentun stúlknanna. Til þeirra þarf að vanda vel. — Á ýmsan hátt yrði þetta fræöslustarfsemi um leið. Þessa hjálp er best að veita og þiggja. Hún er sam- boðnust sannri líknarstarfsemi, og um leið er hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.