Hlín - 01.01.1932, Page 132

Hlín - 01.01.1932, Page 132
láo Hlíri um. »Jeg held það geti unnið, kaupið er ekki svo lágt«, segja sumir vinnuveitendur. Nei, maður má ekki álíta fólk, sem er í vist, eins og vjelar, sem geti afkastað miklu, bara ef nógu mikið er borið á þær. Þetta er þó unga kynslóðin, sem er að vinna sig upp til mentunar og mikils starfs á komandi tíð. Þessvegna ættum við að kappkosta að greiða götu þess sem best og sýna því alla sanngirni, það mun margborga sig. Að mínu áliti ætti hver ársstúlka að hafa a. m. k. mánaðarfrí að vetrinum, svo að hún gæti lært eitthvað nytsamlegt svo sem matreiðslu, sauma, vefnað, hjúkr- unarfræði, söng, orgelspil eða íþróttir til líkamlegrar heilsubótar. Hjer gætu kvennaskólarnir og alþýðuskólamir verið okkur hjálplegir, a. m. k. þessi árin, sem þeir eru ekki fullskipaðir af nemendum. — Það ætti að komast á deild við hvern þessara skóla, er tæki aðeins óreglu- lega nemendur, sem vildu leggja stund á eitthvað sjer- stakt af þessu, sem jeg hef talið upp. Það lærist mikið á skömmum tíma, ef áhugi er mikill og ekki grautað í mörgu í einu. Með þessu yrði stutt að alþýðumentun út í ystu æsar, þegar hverri vinnukonu yrði gert kleyft að fá nokkra mentun í þeim greinum, sem hverri konu eru nauðsynlegar. Það eru fáar sveitastúlkur, sem geta klofið það peningalega af eigin rammleik, að fara í kvennaskóla, þegar námstíminn er orðinn alt árið, nema blásumarið. Sumarkaupið, 150—200 krónur, seg- ir ekki mikið upp í skólakostnaðinn, sem hefur verið hátt upp í 1000 krónur við suma kvennaskólana. En marga fátæka unglingsstúlku langar til að læra nokkuð í saumum og matreiðslu, en geta ekki vegna peningaleysis, haft námstímann langan. Ekki væri heldur óhugsandi, að við ungu konurnar gæfum okkur líka frí að vetrinum til náms, við sem höfðum, meðan við vorum einhleiypar, úr litlu að spila
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.