Hlín - 01.01.1932, Síða 163
Fjallkoimynd Benedikts Gröndal Ira 1874
kom út 1930, litprentuð eftir spjaldi því, sem höfundur-
inn hafði máiað handa sjálfum sér, kostar kr. 6.00 og er
til sölu hjá öllum íslenskum bóksölum. — Peir sem panta
4 myndir óg borga þær jafnframt, fá þær fyrir 20 krónur.
Fjallkonumyndin er þjóðlegt listaverk, sem ætti að skreyta
stofuvegg á hverju íslensku heimili. — Aðalútsalan er f
Bókaverslun Þorsteins Gíslasonar,
Reykjavfk.
Bernskan, eftir Sigurbjörn Sveinsson.
Lesbókin, eftirþórh.,biskup,Bjarnarson,Jóhannes,yfirkennara,
Sigfússon og Guðmund Finnbogason, landsbókavörð.
Skeljar, eftir Sigurbjörn Sveinsson.
MÓ eg detta? eftir Kr. Sig. Kristjánsson,
Allar þessar bækur eru með mörgum fallegum myndum
og eru yndi og eftiriæti allra barna. — Fást hjá bóksölum.
Gomul íslensk frímerki
kaupi jeg undirritaður eins og að undanförnu og sendi
verðlista þeim sem óska. — Vil einnig fá fleiri umboðs-
menn til frímerkjakaupa út um land. —
Skrifið og spyrjist fyrir um verð og viðskifti.
GrlSIiI SICrURB.JÖHNSSON
Ási, Reykjavík. — 1292 og 236.
íslenskt GULRÓFUFRÆ
Sæmundur Einarsson, Stóru-Mörk, Vestur-Eyjafjallahreppi,
Rangárvallasýslu, selur heimaræktað gulrófufræ og sendir
gegn póstkröfu hvert á land sem er.
Gulrófufræ undan Eyjafjöllum er landskunnugt.
íslendingar, notið eingöngu íslenskt gulrófufræ. bað er
bragðbest, geymist besMrjenarsistog gefur mesta uppskeru.