Dvöl - 01.01.1938, Page 10

Dvöl - 01.01.1938, Page 10
4 b v ö L betra, p. e. greint og bókhneigt fólk, vandlátt á lestrarefni. Nú, pegar fimm árgangar af Dvöl eru komnir út, er skrumlaust óhœtt ad segja, að pessi von hafi rcetzt. Reyndar hefdi Dvöl purft ad geta ordid betur viö ýmsum strangari kröfum ágœtra lesenda sinna, heldur en ennpá hefir tekizt. Þaö eru, sem betur fer, allmargir menn um allt land, er vilja fá gott lestrarefni. En smekkur fjölda fólks í peim efnum mun tœplega vera í framför, prátt fyrir allar skólagöngur. Eiga par mikla sök á ýms hinna pólitlsku blada og nokkurir útgefendur, sem meiri stund hafa lagt á ad dreifa út pvl, sem gróöavœnlegra hefir pótt, heldur en pvl, sem hefir menningargildi. Svo mikil brögd eru aS pessu, ad allvíða í sœmilega menntum sveitam, er haldið uppi lestrarfé- lögum, að mestu til að veita yfir sveitina hinum verstu sóðareyfurum, sem bögglað hefir verið á hið mesta hrognamál, sem á að heita Islenzka. Framvegis, eins og að undanförnu, er rétt fyrir pá að gerast ekki kaup- endur að Dvöl, sem vilja helzt ekki lesa annað en .spennandi", listsnauða „ásta“- eða glœpareyfara. Það verður haldið áfram með Dvöl" á svipaðri braut og undanfarið, í peirri von, að til séu i landinu nógu margir menn, sem vilja borga pappir og prentunarkostnað eins tlmarits á borð við Dvöt, Hún mun ekki vinna sér pað til llfs að gerast ruslrit, er jm. a. hjari á pví, að sœra út auglýsingar til pess að birta innan um lesmálið — rit, sem sárafáir eða enginn hefir ánœgju af að eiga l bókaskápnum slnum. En pó að eitthvað sé af auglýsingum á kápu, framan eða aftan við tölusettar lesmálssíður, pá er auðvelt að leggja sllkt til hliðar, pegar ritin eru bund- in inn. Það er að miklu leyti vegna samhuga og skilnings margra mœtra manna — úr öllum flokkum og með ýmsum skoðunum — á viðleitni útgef- endanna að gefa út gott tlmarit, að peir halda útgáfu Dvalar áfram. Við vonum, að Dvöl verðskuldi vaxandi vinsœldir og fyrirgreiðslu góðra manna, og munum hafa pað hugfast, að pótt margt skilji l llfsskoðunum og leiðum meðal pessarar litlu pjóðar — pá erum við pó ÖLL ISLENDINQAR. Og svo óskar Dvöl lesendum slnum farsœls nýs árs. v. a.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.