Dvöl - 01.01.1938, Síða 10

Dvöl - 01.01.1938, Síða 10
4 b v ö L betra, p. e. greint og bókhneigt fólk, vandlátt á lestrarefni. Nú, pegar fimm árgangar af Dvöl eru komnir út, er skrumlaust óhœtt ad segja, að pessi von hafi rcetzt. Reyndar hefdi Dvöl purft ad geta ordid betur viö ýmsum strangari kröfum ágœtra lesenda sinna, heldur en ennpá hefir tekizt. Þaö eru, sem betur fer, allmargir menn um allt land, er vilja fá gott lestrarefni. En smekkur fjölda fólks í peim efnum mun tœplega vera í framför, prátt fyrir allar skólagöngur. Eiga par mikla sök á ýms hinna pólitlsku blada og nokkurir útgefendur, sem meiri stund hafa lagt á ad dreifa út pvl, sem gróöavœnlegra hefir pótt, heldur en pvl, sem hefir menningargildi. Svo mikil brögd eru aS pessu, ad allvíða í sœmilega menntum sveitam, er haldið uppi lestrarfé- lögum, að mestu til að veita yfir sveitina hinum verstu sóðareyfurum, sem bögglað hefir verið á hið mesta hrognamál, sem á að heita Islenzka. Framvegis, eins og að undanförnu, er rétt fyrir pá að gerast ekki kaup- endur að Dvöl, sem vilja helzt ekki lesa annað en .spennandi", listsnauða „ásta“- eða glœpareyfara. Það verður haldið áfram með Dvöl" á svipaðri braut og undanfarið, í peirri von, að til séu i landinu nógu margir menn, sem vilja borga pappir og prentunarkostnað eins tlmarits á borð við Dvöt, Hún mun ekki vinna sér pað til llfs að gerast ruslrit, er jm. a. hjari á pví, að sœra út auglýsingar til pess að birta innan um lesmálið — rit, sem sárafáir eða enginn hefir ánœgju af að eiga l bókaskápnum slnum. En pó að eitthvað sé af auglýsingum á kápu, framan eða aftan við tölusettar lesmálssíður, pá er auðvelt að leggja sllkt til hliðar, pegar ritin eru bund- in inn. Það er að miklu leyti vegna samhuga og skilnings margra mœtra manna — úr öllum flokkum og með ýmsum skoðunum — á viðleitni útgef- endanna að gefa út gott tlmarit, að peir halda útgáfu Dvalar áfram. Við vonum, að Dvöl verðskuldi vaxandi vinsœldir og fyrirgreiðslu góðra manna, og munum hafa pað hugfast, að pótt margt skilji l llfsskoðunum og leiðum meðal pessarar litlu pjóðar — pá erum við pó ÖLL ISLENDINQAR. Og svo óskar Dvöl lesendum slnum farsœls nýs árs. v. a.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.