Dvöl - 01.01.1938, Side 11

Dvöl - 01.01.1938, Side 11
D V 0 L 5 Ávöxtur ástarinnar Eftir Martin Andersen Nexö Nexö er fæddur í Kaupmannahöfn 26. júní 1869, en fluttist á bemsku- skeiði til Bomholms og eyddi vaxt- arárunum í porpinu Nexö, sem hann síðan tók sér nafn eftir. Síðan flutt- ist hann aftur til Kaupmannahafnar og lagði par stund á skósmíðanám. Snemma fór Nexö að taka pátt í félagsskap verkamanna í Kaupmanna- höfn, og varð þar fyrir djúpum og varanlegum áhrifum. Á sviði ritlistarinnar hefir Nexö verið stórvirkur. Hefir hann ritað fjölda bóka, sem hafa gert hann víða kunnan og skipa honum meðal fremstu rithöfunda Dana. — Höfuðverk hans eru Ditte Menneskebam og Pelle Erobreren — ein af sérkennilegustu og stórbrotnustu verkunum í dönsk- um bókmenntum. Dvöl hefir áður birt nokkrar sög- ur eftir Nexö, og á öðrum stað í pessu hefti er nokkuð skýrt frá sið- ustu bókum hans, sem af ýmsum eru taldar hans beztu. Þetta er sagan af Boline. Hún var ávöxtur ástarinnar, en varð þó engra ástaratlota aðnjótandi í þessum heimi, fyrr en hún var fullra sextán ára að aldri. Hún varð þeirra meira að segja að- njótandi í hálfdjmmum stiga hjá Nexö. bráðókunnugum manni, sem eng- in alvara va!r í huga. En það verður að byrja á byrj- uninni, og hennar er langt að leita — alla leið þangað, sem efnis- heiminum sleppir. P>ar átti hún upphaf sitt og þar var hún ríku- lega búin þeim eiginleikum, sem tilveran krefst af henni og henn- ar jafningjum. En hjartað, sem hún hvíldi undir, var kalt af ótta við afleiðingar ógætilegrar breytni. Boline átti skógardansleik, blóðheitri bóndadóttur og fram-

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.