Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 11

Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 11
D V 0 L 5 Ávöxtur ástarinnar Eftir Martin Andersen Nexö Nexö er fæddur í Kaupmannahöfn 26. júní 1869, en fluttist á bemsku- skeiði til Bomholms og eyddi vaxt- arárunum í porpinu Nexö, sem hann síðan tók sér nafn eftir. Síðan flutt- ist hann aftur til Kaupmannahafnar og lagði par stund á skósmíðanám. Snemma fór Nexö að taka pátt í félagsskap verkamanna í Kaupmanna- höfn, og varð þar fyrir djúpum og varanlegum áhrifum. Á sviði ritlistarinnar hefir Nexö verið stórvirkur. Hefir hann ritað fjölda bóka, sem hafa gert hann víða kunnan og skipa honum meðal fremstu rithöfunda Dana. — Höfuðverk hans eru Ditte Menneskebam og Pelle Erobreren — ein af sérkennilegustu og stórbrotnustu verkunum í dönsk- um bókmenntum. Dvöl hefir áður birt nokkrar sög- ur eftir Nexö, og á öðrum stað í pessu hefti er nokkuð skýrt frá sið- ustu bókum hans, sem af ýmsum eru taldar hans beztu. Þetta er sagan af Boline. Hún var ávöxtur ástarinnar, en varð þó engra ástaratlota aðnjótandi í þessum heimi, fyrr en hún var fullra sextán ára að aldri. Hún varð þeirra meira að segja að- njótandi í hálfdjmmum stiga hjá Nexö. bráðókunnugum manni, sem eng- in alvara va!r í huga. En það verður að byrja á byrj- uninni, og hennar er langt að leita — alla leið þangað, sem efnis- heiminum sleppir. P>ar átti hún upphaf sitt og þar var hún ríku- lega búin þeim eiginleikum, sem tilveran krefst af henni og henn- ar jafningjum. En hjartað, sem hún hvíldi undir, var kalt af ótta við afleiðingar ógætilegrar breytni. Boline átti skógardansleik, blóðheitri bóndadóttur og fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.