Dvöl - 01.01.1938, Qupperneq 15

Dvöl - 01.01.1938, Qupperneq 15
D V O L 9 búðar. Hansen varð önugur, þó að hann borgaði aðeins fyrir sig. Madama Rasmussen fékk sjálf eymsli af rúmstokknum og þil- inu. Endirinn var sá, að hún fórn- aði heilum vinnudegi til þess að útvega Boline húsaskjól, og loks gat hún komið henni fyrir hjá hjónum einum. Konan hafði reynt sitt af hverju í æsku sinni, og hafði því rúmgott hjarta. Hér voru svipaðar ástæður eins og á heimilinu, þar sem Boline var al- in upp. Hún lifði hér barnæsku sína á ný, án þess þó að láta það skapa sér neina óþarfa filfinn- ingasemi. — Parna dvaldist hún í tvo mánuði og leysti af hendi allar þær hreingerningar, sem hin ágæta kona gat tekið að sér. Að launum hlaut hún fæði og leyfi til þess að láta tvö tökubörn hvíla hjá sér á hverri nóttu. Eina örðuga nótt greiddi hún svo fyrstu afborgun sína til lífs- ins — hún ól smlávaxið, blóðlítið barn, sem vóg átta merkur. Þegar hún átti að gera grein fyrir föðurnum, reyndist henni það ekki kleift. F>á lá við, að hin ágæta kona missti þolinmæðina — og hafði hún þó reynt sitt af hverju. Það er sama, hvernig að er far- ið: Tólf krónur á mánuði að frá- dregnum átta eru aðeins fjórar krónur. Boline fannst hún vera fær í allan sjó. Hún lét barnið vera í hinu ástúðlega fóstri, en fór sjálf í vist að nýju. Léttari, ánægðari og ríkari í fátækt sinni kom hún úr þessari raun. Hún var ljómandi af ánægju vegna blóðlitla barnsins síns og krón- anna fjögurra. Og hún sneri þeim og velti þangað til þær gátu ekki einasta fullnægt hennar eigin þörfum, heldur nægðu einnig fyr- ir smávegis handa barninu og smágjöfum handa fósturforeldrun- um — gefnum í því augriamiði, að fóstrið yrði sem ástúðlegast. Lífið endurtekur sig. Bæði hið daglega mótlæti og einstöku sólargeislar voru inntakið í til- veru Boline sem fyrr. Og að rösku ári liðnu kom Boline aftur til fjölskyldunnar og greiddi skil- víslega — eins og smákaupmað- ur — aðra afborgun sína til lífs- ins. Hún brosti breiðu brosi — því að nú vissi hún, hver faðir- inn var. Hann var verzlunarnemi. Það hljómaði ekki illa. Jafnvel hin ágæta kona varð að viður- kenna, að slíkt gæti maður ver- ið þekktur fyrir hvar sem væri. En verzlunarneminn var ófinnan- legur, þegar til átti að taka. En þetta var nú samt framför. Og af því að konan hafði nú einu sinni tekið Boline- undir sinn verndarvæng, þá bauðst hún til þess að láta sér nægja þess- ar fjórar krónur í peninga- greiðslu — afgangurinn skyldi greiðast í vörum frá væntanleg- um húsbændum. En nú hlaut Bo- line að geta krafizt fjórtán króna í laun, hún hafði svo mjög vaxið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.