Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 16

Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 16
10 D V Ö L að reynslu. Og þessar tvær krón- ur átti hún að hafa handa sjálfri sér. Boline nægðu líka tvær krón- ur, það e.r að segja, hún fataði börnin fyrir þær. Handa henni sjálfri var ekkert afgangs. Föt- in hennar voru þunn, og henni var kaldara ep áður — einkum þegar hún hafði grátið. En henni var ekki beiskja í hug gagnvart einum eiða neinum. Henni hafði aldrei dottið í hug að krefjast annars af tilverunni en hún bauð henni. Aftur á móti var hún ákaflega hreykin af veiklulegu börnunum sínum tveimur. Pau tóku ótrú- legum framförum, einkum urðu þau æ harðgerðari. Hún var stolt yfir fóstrinu, sem hún hafði feng- ið þeim. Dýrara uppeldi hlytu á- reiðanlega engin börn, því að það kostaði hana allt, sem hún vann fyrir. Mesta hryggðarefni henn- ar var það, að nú voru engir aurar til þess að kaupa fyrir smá- vegis handa börnunm eða fóstur- foreldrunum, og það var ekki nema eðlilegt, að það kæmi nið- ur á börnunum. Samkvæmt samningum hnupl- aði hún ofurlitlu af kaffinu og sykrinum. Eitt egg, hálft fransk- brauð eða kjötbiti fór einnig öðru hverju sömu leið. Sjálf neytti hún nálega einskis. Frúin hafði veitt því athygli sér til á- nægju, að Boline var mjög þurfta- smá, og hún gat ekki skilið, hvernig þetta eyddist samt sem áður. Og einn góðan veðurdag komst hún svo að raun um, að stúlkan stal. — Pað fór hrollur um Boline, þegar orðið var nefnt. í meira en þúsund ár hefir borg- arastéttin æft sig á því að segja þetta litla orð, með þeim árangri, að nú getur saklaus, lítil frú sagt það á þann hátt, að það smýgur gegnum merg og bein. Boline hafði engan hæfileika til þess að gefa rauðan belg fyrir gráan. Pað var enginn uppreisn- arandi í eðli hennar og hún hafði enga tilfinningu fyrir því, að hennar kjör væru bágari en vera bæri. Hún varð aðeins altekin af minnimáttartilfinningu, þegar ráð- izt var á hana. Þessir eiginleik- ar forðuðu henni frá værstu af- leiðingunum. Pað var látið nægja að segja henni upp, og því var hún vön. — í næstu vistum gekk henni ekki miður. Og svo réðist hún til bókhaldara, sem bjó á fjórðu hæð í stóru húsi og veitti því forstöðu. Hún fékk sextán krónur í kaup, en hér var heldur ekki um nein fríðindi að r,æða. Þetta var eitt af Kaupmannahafn- arheimilunum, þar sem er bað og vatnssalerni, en ekkert búr. Heimilið var barnlaust, og þar var mjög sjaldan kveiktur upp eldur. Morgunverðurinn — einn skammtur — var sendur af mat- sölu, og það, sem hjónin leifðu, var stúlkunrii ætlað. Miðdegisverð- arins neyttu þau úti, og áður en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.