Dvöl - 01.01.1938, Síða 17

Dvöl - 01.01.1938, Síða 17
D V 0 L 11 frúin fór, tók hún til reykta síld og tvær smurðar brauðsneiðar handa Boline. Á hverjum degi það sama og ávallt á sama stað: Innst á eldhúsborðinu. Þessi fram- reiðsla rændi árlega tólf stúlkur þolinmæðinni. En Boline bar sinn kross. Hún hefði vel getað borðað síldina og brauðsneiðarnar sjálf, en hér var ekki af neinu öðru að taka, svo að hún vafði það inn' í bréf og færði fósturforeldrunum, án þess að hugsa málið frekara. Og þegar þau spurðu hana reiðilega, hvort hún héldi, að þau væru sveitar- limir, og báðu hana að hypja sig með sínar leifar, þá brokkaði hún bara steinhissa burtu. Svo borð- aði hún matinn og grét o'furlítið á eftir. Á þann hátt tók hún sam- an fleiri atburði. Þessi Ieið var þar með lokuð. En með þeirri einbeittni, sem henni var raunverulega í blóðið borin, reyndi hún strax aðra. Hún auðmýkti sig við allar eldhúsdyr þessa stóra húss. Vinnukonurnar, sem vissu, að hún þjónaði áheim- ili, þar sem ekki var búr, gáfu henni ofurlítið. Það færði hún fósturforeldrunum og þau gleymdu þykkju sinni. Á Boline sjálfa skein sólin — hún þarfn- aðist ekki mikils. Brennt barn forðast eldinn, segir máltækið, en það á ekki við um þá, sem kuldann hafa þolað. Boline þoldi býsna mikinn hita, hún var svo hrjáð og hrakin. Hún brenndi sig heldur ekki á þessum geislum, sem stöku sinnum hittu hana — fór bara til góðu fjöl- skyldunnar í þriðja skiptið. Þetta þýddi aðeins fjögurra króna út- gjöld í viðbót við þessar tólf — en hún vann fyrir sextánj! I gömlu vistina var hún auk þess velkom- in, því að þar toldi engin önnur. Það var mesti styrkur. Á nótt- unni tíndi hún koks úr öskunni, sem hinar vinnukonurnar fleygðu út, og seldi síðan. Af því voru að minnsta kosti tveggja króna tekj- ur mánaðarlega. Greiðsla í mat- vörum var nú meiri en áður. Hún fékk matarleifar í 'öllum eldhúsun- um gegn því að rétta hjálpar- hönd, þegar hún hafði lokið sín- um verkum. Fósturforeldrarnir horuðust ekki. Það var dálítið erfitt að fata furðuverkin þrjú. Peningar voru engir til þess. Þá tók hún að sauma upp úr sínum eigin föt- um, sem að lokum urðu ekki fjöl- skrúðugri en svo, að hún gat bor- ið þau öll í einu, og þó var hún nakin í augum allra annara en sjálfrar sín. — Sólargeislarnir áttu bara þeim mun auðveldara með að verma hana gegnum þunnu fötin. Hún var örugg og áhyggju- laus. Flögraði stefnulaust til og frá og naut velvildar karlmann- anna. Allir voru þeir góðir, allir ástúðlegir. Hún gat engan mun á þeim fundið — alls engan. Á nóttunni saumaði hún eitthvað, sem átti að heita barnaföt, úr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.