Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 21

Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 21
b V 6 L A r a m ó t Svo leið nú þetta ár í aldahaf, að ekki tókst að gera heiminn betri. pað fæddi hverja von, sem guð oss gaf sem góuborið lamb á fimbulvetri. pær lifa þó f minnum, ein og ein, sem ást og mildi náðu sköp að velja, sem gátu höndlað geisla, sem að skein í gegnum sortablikur milli élja. pað skapar enginn líf úr köldum leir, sem leggur hálfan vilja í dauðans þágu, það græðir enginn aftur brotinn reyr, sem unir því, að gera stórt að smáu. pað skapar enginn viðnámstrausta vöm á vígastöðvum lygi, rógs og heimsku, sem leitar halds hjá hersins Gróttakvörn, en hylur lífsins boð í þögn og gleymsku. En nú er sögunni eiginlega lok- ið og önnur ný byrjar — sagan af hamingjunni, sem rís úr gömlu öskunni, líkt og fuglinn Fönix. Boline hafði séð, að heimurinn er að verulegu leyti byggður upp af hálfdauðum tökubörnum og holdugum fósturforeldrum. Þetta þurfti því ekki langrar amhugs- unar við og leti Aula ýtti und- ir hana. Nú er hún stæðileg kona, sem reynt hefir sitt af hverju, og kann öll brögð til þess alð taka fram fyrir hendur forsjónarinnar. Hún fær margan „ávöxt ástarinn- ar“ til varðveizlu. Og þessir smælingjar reynast allir fleygir og færir, þegar upphæðin-í-eitt skipti-fyrir-öll er þrotin. — Nú er Boline farin að safna hold- um. Það sýnir, að hún hefir skil- ið leyndardóm lífsins og kann að aka seglum eftir vindi. Valdim. Jóhannsson þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.