Dvöl - 01.01.1938, Qupperneq 23

Dvöl - 01.01.1938, Qupperneq 23
Kynningarstarfsemi og kennslumyndir Eftir Hallgrím Jónasson, kennara Fyrir nokkru var þess getið í erlendum fréttum, að hinn kunni vísindamaður og Vatnajökulsfari, Niels Nielsen, hefði verið fenginn til fyrirlestraflutnings um Island í skólum Kaupmannahafnar. I því sambandi var þess og getið, að hann hefði látið gera kvikmynd af ýmsum náttúrufyrirbrigðum ís- lenzkum og þáttum úr íslenzku Þjóðlífi, sem hann sýndi með er- indum sínum. Daginn áður en ég fór úr Dan- mörku s.l. haust, átti ég tal við N. Nielsen um hina fyrirhuguðu fyr- irlestraferð hans og um notkun kvik- og skuggamynda til þess að kynna ísland. Ég hugsaði til þess með kinn- roða, að megnið af því sýni- myndasafni, er ég hafði á ferða- lögum mínum, var fengið að láni þar, af því að heima var ekkert heildarsafn til. Engin stofnun hérlendis, svo mér sé kunnugt, á til heijsteypt safn slíkra mynda, hvorki af þjóð- Kfi okkar, atvinnuháttum né menn- ingarframkvæmdum. Fæstar af menntastofnunumi okkar eiga nokkuð þess konar, og er furðulegt til þess að vita. Svo að segja hver sæmilegur skóli nágrannalandanna hefir aftur á móti til umráða stórt úrval slíkra mynda, fyrst og fremst frá sínu eigin landi og þjóðlífi, en einnig frá fjölmörgum öðrum stöðum jarðar. Augu íslendinga eru nú að opn- ast fyrir þeirri óhjákvæmilegu þörf og skyldu, að auka beri þekkingu annara þjóða á okkur frá því, sem verið hefir. Það má nær því segja, að nágrannaþjóðir okkar séu þyrstar í þá þekkingu. Mig hafði að minnsta kosti aldrei órað fyrir, að almenningur, t. d. í Danmörku, legði jafn sólgin eyru við, þegar sagt var frá ís- lenzkum þjóðháttum, náttúrufari eða þáttum úr sögu landsins, eins og raun bar vitni. Og til slíkrar fræðslu eru eng- in tæki handhægari né ódýrari en góðar skuggamyndir. Kvikmyndir, sem að vísu hafa mikla kosti fram yfir þær fyrrnefndu, eru enn tilfinnanlega dýrar og naum- ast okkar meðfæri sem almennt kennslutæki í skólum. Fyrir stuttu síðan fékk ég til- mæli frá ungum, íslenzkum menntamanni, sem dvelur við nám
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.