Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 27

Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 27
O V 0 L 21 Jólatrésfagnaður og brúðkaup Eftir Fjodor Dostojefskij Fjodor Doatojevskij er fæddur í Moskva árlð 1821, en dó í Péturs- borg árið 1881. j Pegar á ungra aldri var hann tek- inn fastur fyrir smávægilegar sakir og dæmdur til dauða. Þeim 'dómi var síðan breytt í utlegðardóm, og dvaldi hann I Sibiriu næstu 10 ár. Þessi út- legðarár mótuðu mjög líf hans og skoðanir og gætir pess víða í ritum hans. Hann hefir skrifað mikið um reynslu sína o g lífið í útlegðinni; Kemur par í ljós sá mikli skilningur á sálarlífi meðbræðra hans, og dul- spekilegum og heimspekilegum efn- um, sem hrærir menn til meðaumkunar með þeim, sem eru óhamingjusamir. Dostojevskij er eitt af höfuðskáldum Rússa, og eru bækur hans bæði marg- ar og stórar. Á islenzku hefir birzt eftir hann ein stór skáldsaga, sem er með beztu bók- um hans, það er „Glæpur og refsing" í þýðingu Vilhjálms Þ. Gíslasonar. Fyrir nokkrum árum var ég viðstaddur brúðkaup...........Nei, ég ætla heldur að segja þér frá jólatrésfagnaði. Brúðkaupið var að vísu prýðilegt, og mér geðj- aðist mjög vel að því. En hitt var þó ennþá betra. Ég veit ekki, hvernig á því stendur, að þetta brúðkaup skuli minna mig á jólatrésfagnað. Dað vildi þannig til, að hérna um árið var ég staddur á barna- skemmtun á gamlaárskvöld. Þetta var hjá háttsettum kaupsýslu- manni, sem átti mikið af skyld- mennum og kunningjum, en líka mikið af slægð. Barnaskemmtun- in var nú samt aðeins höfð til þess að fullorðna fólkið gæti kom- ið saman og spjallað um áhuga- mál sín, en það liti þó eins út og það hittist þarna vegna blessaðra barnanna, eða þá af hreinni til- viljun. Ég var ókunnugur, og af því að ég hafði enga löngun til þess að láta bera á mér, gat ég eytt kvöldinu í kyrrþey. Þarna var líka annar gestur, sem eins og ég virtist vera utan við samkvæmið. Hann var það fyrsta, sem vakti athygli mína. Af útliti hans var ekki hægt að sjá, að hann væri kominn af heldra fólki. Hann var hár, magur, mjög alvarlegur og vel klæddur. Strax og hann hafði komið sér fyrir einn úti í horni, hvarf uppgerð- arbrosið af andlitinu, en svartar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.