Dvöl - 01.01.1938, Page 34

Dvöl - 01.01.1938, Page 34
28 D V O L þar átti að fara fram. Dagurinn var skuggalegur, og nú byrjaði að rigna. Ég olnbogaði mig áfram gegn- um mannþröngina og inni í kirkj- una. Par sá ég brúðgumann, lít- inn, þéttvaxinn ístrumaga, sem alltaf var á þönum við að gefa einhverjar fyrirskipanir. Loksins var tilkynnt, að brúð- urin væri að koma. Ég tróðst þangað, sem gott var útsýni, og þá sá égbrúðurina.dásamlegafall- ega stúlku, en föla og rauna- lega. Hún var eins og hálf-utan við sig, og mér sýndust augu hennar rauð og þrútin af gráti. Fyrirmannlegir hörkudrættir, á- samt hátíðlegri alvöru, gerðu and- lit hennar enn fegurra. En þrátt fyrir þessa hörðu drætti og al- vörusvipinn, skein barnslegt sak- leysi út úr sorgbitnu andlitinu. Það var eitthvað ósegjanlega ung- legt, blítt og viðkvæmt yfir svip hennar, sem án orða bað um miskunn. Einhverjir nærstaddir sögðu, að hún væri sextán ára. Ég fór að athuga brúðgumann nánar. Allt í einu þekkti ég hann. Það var enginn annar en Julian Masta- kovich, sem ég hafði ekki séð í fimm ár. Ég leit á brúðurina. „Quð minn góður!“ Ég lædd- ist út úr kirkjunni eins fljótt og ég gat. Ég heyrði masiðí í fólkinu, sem var að tala um, hvað brúð- urin væri rík, — um 500 þús. Stökur Margt hrapadi örskjótt l heljarrann, sem hundmö ár var ad skapast. Pad hnoss, er óg leitadi ad lengst og fann, af litilli vangá má tapast. Par sem gleöihrönnin hœst hefur sig frá legi, dýpsti sorgardalur nœst dylst vid stafn á flegi. Minna pér pótt máttarsmátt megnir pú að grœta, ekki er vlst, hvort aftur mátt úr pvt seinna bœta. Misgjöroanna minning sár margan rœndi gleði, pó má vekja upp pgngri tár, pað, sem aldrei skeði. Feigast alls er fegurst blóm. Fáir kveða upp róttan dóm. Sá, sem lýsti lengst um vegi, lýsti oft stnum fótum eigi. ÞORSTEINN JÓNSSON Úlfsstöðum. rúblna í heimanmund og þar fram eftir götunum. Áætlunin hans hefir þá stað- izt“, hugsaði ég, þar sem ég var að troðast út á götuna. Egill Bjarnason Þýddi,

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.