Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 35

Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 35
D V Ö t 29 Að svara bréfum Sveinn Björnsson, sendiherra Eitt af því, sem nútímamaður- inn skoðar sem sjálfsagðan hlut í daglegu lífi, er það að geta sent bréf langar vegaleiðir, jafnvelfrá öðrum enda hnattarins á hijnn, með því að kaupa fyrir nokkra aura smá-frímerki, líma það á bréfið og stinga bréfinuj í 'póstkassa á næstu grösum. Fyrir aurana, sem frí- merkið kostar, fær t. d. maður austur í Skaftafellssýslu þennan flutning á bréfinu: Til Reykjavík- ur, frá Reykjavík með skipi til Bretlands, um Bretland,þaðan með skipi yfir Atlandshaf, frá höfn á austurströnd Ameríku, um þvera álfuna vestur í Klettafjöll, á póst- stöð þar og þaðan borið heim á heimili þess, sem bréfið er stílað til, máske í afskekktu koti langt upp í sveit. Þetta kostar allt 35 aura. Á sama hátt getur maðurinn vestur í Klettafjöllum fengið flutt bréf til kunningja síns austur í Skaftafellssýslu. Ef bréfritarinn þyrfti að sjá um allan þennan flutning sjálfur,myndf það kosta of fjár, svo mikið, að hann myndi aldrei láta sér detta í hug að skrifa bréfið. Póststjórn- irnar, ásamt stofnun, sem heitir alþjóðapóstsambandið, sja um þetta allt. Og þetta kostar sömu 35 aurana, eða þar um bil, hvert á land sem menn vilja senda bréf, nema þar sem samningar eru milli landa um lægra gjald. T. d. kost- ar> þetta aðeins 10 aura innan brezka heimsveldisins, sem nær um allan heim. Og þessi bréfa- burður er bæði fljótur og afar- áreiðanlegur. Ein af grundvallarstoðunum, sem renna undir þetta dásamlega bréfaflutningskerfi, er óbrotin hugmynd: Venjan er, að sá, sem fær bréf, svarar því. íslenzka póststjórnin fær peningana fyrir frímerkið, sem maðurinn keypti austur í Skaftafellssýslu, en can- adiska póststjórnin fær peningana fyrir svarbréfið frá manninum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.