Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 48

Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 48
42 D V ö L Dauði ríkiserfingjans í Frakklandi Eftir Alphonse Daudet Litli ríkiserfinginn í Frakklandi er veikur. Litli ríkiserfinginn liggur fyrir dauðanum...........I öllum kirkjum í kóngsríkinu stendur sakramentið uppi á altari dag og nótt og stór kerti eru lát- in loga fyrir framan dýrlinga- myndirnar, til þess að litla kon- unglega barninu skuli batna. Það er hljótt og ömurlegt á göt- unum í kóngsborginni. Það er hætt að hringja kirkjuklukkunum og vagnarnir aka hægt og hljóð- lega eftir götunum..........Fyrir utan hallarhliðin standa forvitnir leið lyriskur, söngvinn, listamaður í eðli, stórbrotinn, með trú á hið ómögulega. Hann var strang- ur við sjálfan sig, og þó nægju- samur og glaður eins og dreng- ur. Hann átti í sér þá kolhörku viljans, sem ekki kunni að hika, en sem sá mannleg málefni í ó- endanleg|,um víddum, og krafðist að mega plægja eins og stál í gegnum vitleysuna. En samtím- is átti hann í sér dúnmjukan undirtón, sem enginn gat stað- izt, og bláu augun hans gátu orð- ið skær og dulúðug eins og hjá barni, sem ekkert illt veit sér úr neinni átt. borgarar í þyrpingu og horfa gegnum grindurnar á svissnesku verðina í gullskreyttu einkennis- búningunum, sem eru að tala saman fyrir innan, afar spekings- legir á svipinn. Allt í höllinni er gagntekið af óróleika. . . . Kammerherrarnir og hallarráðsmennirnir hlaupa upp og niður marmarastigana......... Svalirnar eru þéttskipaðar silki- klæddum skutulsveinum og hirð- mönnum, sem eru sífellt að ganga milli hópanna og spyrja tíðinda í lágum hljóðum,. . . Á stigapöll- unum standa hirðmeyjarnar þrútnar í framan af gráti og þurrka sér um augun með falleg- um, ísaumuðum vasaklútum, um leið og þær hneigja sig djúpt. f glóaldin-vermihúsunum er samankominn fjöldi af læknum í embættisbúningum. Leir sjást gegnum gluggana hneigja spek- ingslega höfuðin með lokkuðu hár- kollunum, og baða út löngum, svartermuðum handleggjunum ... Siðameistari og reiðkennari litla ríkiserfingjans ganga fram og aft- ur fyrir utan dyrnar, meðan þeir eru að bíða eftir, að læknaráðið gefi upp álit sitt. Aðstoðarsvein- arnir í eldhúsinu ganga fram hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.