Dvöl - 01.01.1938, Síða 53

Dvöl - 01.01.1938, Síða 53
D VÖL 47 áreiðanlegar draumsögur, sem sýna, að sofandi mann getur dreymt, og það mjög ljós- lega, að hann verði fyrir því, sem í raun réttri kemur fyrir einhvern annan. Einfalt og óyggjandi dæmi er það, e^r kunnur Kaupmanna- hafnarbúi verður fyrir því slysi í dýnagarðinum jþar snemma morguns, að hvítabjörn bítur hann, en á sömu stundu dreymir vin hans, sem lá og svaf í husi sínu ekki langt þaðan, einmitt það sama sem hinn lifði. (Tidskr. f. psykisk Forskning, Kbh. 1906, s. 14). Athuganir af þessu tagi eru svo margar og ótvíræðar, að þar getur ekki verið neitt um að vill- ast, og það er óhætt að segja, að ekki getur verið um skilning á eðli drauma að ræða, fyrr en slíkar athuganir eru rétt metnar. II. Það mun sannast, að um mik- ilvægi þess, að menn skilji rétt Þýðingu draumlífsins, hefi ég ekkert ofsagt. — Dáist ég mjög að því, hve vel skáldið borg- firzka hefir látið sér þetta skilj- ast. — Svo oft dreymir oss það, sem ekki er til og ekki á sér stað a jörðu vorri, að sú ályktun verð- ur alveg óumflýjanleg, eða með öðrum orðum, vér getum haft al- Veg fulla vissu fyrir því, að sam- band á sér stað milli vor og Þeirra, sem aðrar jarðstjörnur byggja. Lífið á stjörnunum er vísindalega uppgötvað, og vér þurfum ekki framari í þeim efnum að una við ágizkanir einar. Vér getum ennfremur gengið úr skugga um það, að draumheimur vor er það, sem nefnt hefir ver- ið annar heimur, andaheimur og dánarheimur, og er því máli enn til stuðnings sá fróðleikur, sem vér fáum fyrir miðils inunn. En um þetta efni hefi ég allmikið rit- að hér og hvar og mun þó meira síðar. Og er ekki stórkostlegt til þess að hugsa, að draumlífið má rækta svo, að vér getum notað tímann, sem vér sofum, til sam- funda við látna ástvini vora og aðra, og til þess að bæta vit vort og fræðast stórlega. En til þess að þetta geti orðið, þarf að vísu hugarfarið að lagast stórmikið, og það þarf að þekkja stillilög- málið (Law of Determinants) og kunna að færa sér þá þekkingu í nyt. Virðist ekki ólíklegt, að í þeim efnum gæti íslenzka þjóð- in, þótt smá sé, orðið á undan öðru fólki jarðar. Mun og með- fram að því lúta spá þessa guð- innblásna manns, A. Rutherfords, um ljós það, sem frá íslandi muni skína öllu mannkyni jarðar vorr- ar. Væri betur, að hinn mikli spá- maður og íslandsvinur Eefði rétt fyrir sér um ljós það, að ljósi því muni takast að vinna bug á myrkrinu, því að öðrum kosti er glötunin vís. 9. jan. 1938. Helgi Pjeturss
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.