Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 54

Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 54
48 D V ö L Feður og mæður Eftir Pearl S. Buck Flóðið nær eins langt og aug- að eygir. Aðeins mjó landræma stendur upp úr. Á þessum granda eru smáhópar, sem líkjast rek- aldi. I hverri hrúgu eru tveir tré- bekkir, óvandað borð, lítill skáp- ur og járnpottur á svörtu og brunnu fótstykki úr leir. En pott- arnir eru kaldir, og hafa verið það vikum saman, því að það er ekkert brenni til þess að kveikja upp eld. Flóðið hefir sópað öllu brott. í hverri einstakri hrúgu er að finna allt það, sem eftir er af einu heimili og einu bóndabýli. Hitt liggur á vatnsbotni ásamt eft- irtekju akranna, sem búið var að sá til, en ekki uppskera. Umhverf- is reköldin sitja nokkrar mannver- ur, hjón ásamt börnum sínum; ef til vill einnig gamall maður eða kona. Fíópur þeirra er þó fámennur. Þessir hópar eru nær eingöngu foreldrar með börn sín. Meðal þessara feðra og mæðra ríkir annaðhvort hræðileg þögn eða hljóð átök. — Átök um hvað? Hér er faðir, ungur bóndi, sem gefur konunni sinni ungu illt auga. Þau hljóta að hafa gifzt mjög ung. Börnin þeirra eru fimm., það elzta aðeins átta ára, en faðirinn er ekki eldri en tuttugu og sex eða sjö ára og móðirin enn yngri. Faðirinn er brúnn á hörund og líkaminn sterkbyggður, þó að hann sé nú mjög horaður. Hann er einn þeirra manna, sem sjást um allar sveitir. Maður, sem elsk- ar jarðarskikann sinn, er hreyk- inn af velplægðum ökrunum, korninu og allri sinni ágætu fram- leiðslu. Hann er stoltur af þessu, því að það er ávöxturinn af vinnu hans, hann er stoltur af því, að vera framtakssamur og dugleg- ur. Svipur hans er alvörugefinn, fremur Ijharðlegur, en hann er góðlegur, þrátt fyrir önuglyndið, sem hann lýsir nú. Augun bera vott um heiðarleika, þótt í þeim felist djúp örvinglun. Móðirin gefur honum aðeins auga í leyni, og lítur strax af honum aftur. Hún hefir verið snotur sveitastúlka með ávalar kinnar. Fætur hennar eru ekki reyrðir og líkaminn myndi vera formfagur og sterkbyggður, ef hann væri ekki jafn átakanlega horaður og raun ber vitni. Aug- eru sokkin djúpt inn í höfuðið og hárið er fölnað og úfið af storm- inum, því að hún hefir ekki greitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.