Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 57

Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 57
D V 0 L 51 Borg dauðans Lífið í Pompei fyrir tvö þúsund árum. Eftir Rannveigu Tómasdóttur. Pað er vor í Neapel. Sólin skín. Við höllum okkur fram á stein- riðið við sjóinn. Lognaldan gjálfr- ar við klettana hjá Castel delhOvo. Neapelflóinn er speg- ilsléttur og skínandi blár. Langt úti rís Capri hátt úr sæ, hún er um er ljóst, hvað hér hefir orðið að deiluefni. Sömu átök hafa átt sér stað meðal þeirra allra. Móð- irin berst lítt af. Milli grátkvið- anna stynur hún upp: „Engin móðir gæti framið þetta hræðilega — það eru aðeins feð- urnir, sem ekki elska börn sín og ekki geta unnað þeim matarbita!“ Nú lætur loks hinn þunglyndi maður til sín heyra. Hann lyftir höfðinu frá hnjánum, rennir aug- unum til konunnar og tautar fyr- ir munni sér: Heldur þú ef til vill, að ég hafi ekki elskað þau?“ Hann lítur undan og eftir stundarkorn segir hann: „Nú svelta þau þó ekki til bana!“ Hann grætur hljóðlaust, og jafnvel móðirin þagnar, þeg- ar hún sér afmyndað andlit hans. V. J. þýddi. borgarinnar brynjaði útvörður. Borgin er hvít, svona í hæfilegri fjarlægð. Fjarlægðin hylur gall- ana, dökku afkimana og eymdina. Iiéðan sjáum við borgina tindr- andi hvíta og fagra við bláu vík- ina. Pálmatrén kasta skugga á hvítan veginn. Upp úr Vesúvius leggur mikinn reykjarmökk við blátæran, skýlausan himininn. Við erum að tala um að fara og líta nánar á þetta fjall, þar sem eldur- inn aldrei slokknar, og á borgina Pompei, sem hulin var sjónum mannanna um 18 aldir. Pað er eins og leiðsögumennirnir hafi komizt á snoðir um, að hér er bita að hreppa. Hann er að vísu mag- ur, en allt er betra en ekki neitt á þessum erfiðu, ferðamannalausu tímum. Peir ryðjast að okkur eins og soltnir hundar. Qranda Joseppi varð hlutskarpastur, hann talar reiprennandi ensku og þýzku, er hreinn og kurteis. Við ökum frá Ráðhústorginu snemma morguns. Göturnar eru margar þröngar og skuggalegar, eftir þeim koma langar raðir af skröltandi ávaxta- og grænmetisvögnum. Flutning- urinn gengur ekki hávaðalaust hjá ítölum, það æpir hver í kapp við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.