Dvöl - 01.01.1938, Qupperneq 79

Dvöl - 01.01.1938, Qupperneq 79
D V ö L 73 sem ekki ber sízt vott um „gróandi þjóðlíf" á sviði héraðsskólanna. Ritið er aðallega greinar eftir hér- aðsskólakennarana um ýms efni varð- andi héraðsskólana, og fréttir frá Þeim, Þó eru Þarna líka ýmsar skemmtilegar greinar, sem ekki snerta skólana beint, eins og t. d. ferðasaga suður Sprengisand, eftir Konráð Er- lendsson, kennara að Laugum, og mjög Þörf og athyglisverð hugvekja um mannanöfn, eftir Guðmund Ólafsson, kennara að Laugarvatni. Margt er læsilegt og heilbrigt í Viðar, meðal Þess er grein eftir Eirík J. Eiríksson, kennara við Núpsskólann. Fjallar hún Um ungmennafélögin og uppeldismálin °g tekur mjög í svipaðan streng og gert var hér\ í Þessu riti fyrir ári síð- an- Höf. segir á einum stað í grein- lnni: „Ungum mönnum er mikils virði nð vinna að umbótamálum og komast í félagsskap, er veitir Þeim verkefni, einnig eftir að skólanum sleppir. Eink- um væri æskilegt, að sambandið gæti °rðið sem nánast milli héraðsskólanna °g ungmennafélaganna. Þau hafa bar- lzt drengilega fyrir sveitaskólunum, fórnað Þeim stórfé af fátækt sinni. Færi Því vel á, að Þau mættu í fram- tíðinni njóta starfskrafta Þeirra. Er reynslan góð, Þar sem ungmennafélög starfa í héraðsskólum". Margir af kennurum héraðsskólanna eru gamlir og góðir ungmennafélag- ar- Þó að árunum fjölgi að baki Þeirra, er vonandi, að Þeir verði æsku- hugsjónum sínum trúir. Vakningu, ein- staklingsÞroska og samhjálparhug er Það, sem héraðsskólarnir purfa að efla, engu siður en fræðsluna í ýmsum námsgreinum. Viðar, undir ritstjóm Þórodds Guð- mundssonar, er líklegur til að verða að góðu liði í Þessum efnum. Ársritið stendur lika vel að vígi um áhrif í Þessa átt, Þar sem gera má ráð fyrir að hver hugsandi héraðsskólanem- andi reyni að eignast Það- Ritstjór- inn segir í niðurlagsgrein Viðars: „Standa nú að ritinu héraðsskólamir allir, sex að tölu, nemendasambönd Þeirra og kennarafélagið. Verður ekki betur séð, en að sú samvinna byrji vel, Þar sem allir helztu aðilar í félags- starfsemi alÞýðuskólanna í sveitunum hafa tekið höndum saman og styðja Þetta rit, sem framar öllu öðru á að brúa djúpið á milli Þeirra og tengja Þá vináttuböndum". Dvöl vonar, að sú brú verði sem traustust, og að héraðsskólarnir verði islenzku alÞýðufólki sem næst Þvl> er bjartsýnustu forgöngumenn Þeirra hafa óskað, og gert sér vonir um, að Þeir yrðu fraintiðaræsku Þessa lands. V. G. Æskan. Janúarblað barnablaðsins „Æskan" er nýkomið út, vandað að efni og út- liti. Margrét Jónsd'óttir skáldkona hef- ir nú verið ritstjóri „Æsk'mnaí-" í tíu ár. Á Þeim tíma hefir kaupendatala blaðsins ÞV1 nfEr tvöfaldazt og Það hefir stækkað og prýkkað svo, að „Æskan" er nú skrautlegasta bama- blað, sem gefið er út hér á landi. Hún hefir jafnan flutt gott lesefni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.