Dvöl - 01.01.1938, Side 79
D V ö L
73
sem ekki ber sízt vott um „gróandi
þjóðlíf" á sviði héraðsskólanna.
Ritið er aðallega greinar eftir hér-
aðsskólakennarana um ýms efni varð-
andi héraðsskólana, og fréttir frá
Þeim, Þó eru Þarna líka ýmsar
skemmtilegar greinar, sem ekki snerta
skólana beint, eins og t. d. ferðasaga
suður Sprengisand, eftir Konráð Er-
lendsson, kennara að Laugum, og mjög
Þörf og athyglisverð hugvekja um
mannanöfn, eftir Guðmund Ólafsson,
kennara að Laugarvatni. Margt er
læsilegt og heilbrigt í Viðar, meðal
Þess er grein eftir Eirík J. Eiríksson,
kennara við Núpsskólann. Fjallar hún
Um ungmennafélögin og uppeldismálin
°g tekur mjög í svipaðan streng og
gert var hér\ í Þessu riti fyrir ári síð-
an- Höf. segir á einum stað í grein-
lnni: „Ungum mönnum er mikils virði
nð vinna að umbótamálum og komast
í félagsskap, er veitir Þeim verkefni,
einnig eftir að skólanum sleppir. Eink-
um væri æskilegt, að sambandið gæti
°rðið sem nánast milli héraðsskólanna
°g ungmennafélaganna. Þau hafa bar-
lzt drengilega fyrir sveitaskólunum,
fórnað Þeim stórfé af fátækt sinni.
Færi Því vel á, að Þau mættu í fram-
tíðinni njóta starfskrafta Þeirra. Er
reynslan góð, Þar sem ungmennafélög
starfa í héraðsskólum".
Margir af kennurum héraðsskólanna
eru gamlir og góðir ungmennafélag-
ar- Þó að árunum fjölgi að baki
Þeirra, er vonandi, að Þeir verði æsku-
hugsjónum sínum trúir. Vakningu, ein-
staklingsÞroska og samhjálparhug er
Það, sem héraðsskólarnir purfa að efla,
engu siður en fræðsluna í ýmsum
námsgreinum.
Viðar, undir ritstjóm Þórodds Guð-
mundssonar, er líklegur til að verða að
góðu liði í Þessum efnum. Ársritið
stendur lika vel að vígi um áhrif í
Þessa átt, Þar sem gera má ráð fyrir
að hver hugsandi héraðsskólanem-
andi reyni að eignast Það- Ritstjór-
inn segir í niðurlagsgrein Viðars:
„Standa nú að ritinu héraðsskólamir
allir, sex að tölu, nemendasambönd
Þeirra og kennarafélagið. Verður ekki
betur séð, en að sú samvinna byrji vel,
Þar sem allir helztu aðilar í félags-
starfsemi alÞýðuskólanna í sveitunum
hafa tekið höndum saman og styðja
Þetta rit, sem framar öllu öðru á að
brúa djúpið á milli Þeirra og tengja
Þá vináttuböndum".
Dvöl vonar, að sú brú verði sem
traustust, og að héraðsskólarnir verði
islenzku alÞýðufólki sem næst Þvl> er
bjartsýnustu forgöngumenn Þeirra hafa
óskað, og gert sér vonir um, að Þeir
yrðu fraintiðaræsku Þessa lands.
V. G.
Æskan.
Janúarblað barnablaðsins „Æskan"
er nýkomið út, vandað að efni og út-
liti.
Margrét Jónsd'óttir skáldkona hef-
ir nú verið ritstjóri „Æsk'mnaí-" í tíu
ár. Á Þeim tíma hefir kaupendatala
blaðsins ÞV1 nfEr tvöfaldazt og Það
hefir stækkað og prýkkað svo, að
„Æskan" er nú skrautlegasta bama-
blað, sem gefið er út hér á landi.
Hún hefir jafnan flutt gott lesefni