Dvöl - 01.01.1938, Page 84

Dvöl - 01.01.1938, Page 84
78 D V 0 L sinni, pað pykir lítið betra en manns- morð. Einu sinni kærði Crow mann, og var hann dæmdur i níu mánaða fangelsi. En Crow iðraðist fljótt eftir því, að hafa kært manninn, því að fjölskylda hans kom og lót hann aldrei i friði, vegna þess, að honum bæri að sjá fyrir henni, úr pví að .hann væri valdur að pví, að fyrirvinna hennar hefði verið látin í fangelsi. Hann seg- ir einnig, að sjálfsagt pyki í Kína, ef fækkað er mönnum við eitthvert fyrir- tæki, að segja einhverjum peim upp, sem duglegastur sé, pví að hann muni geta fengið vinnu annars staðar. Eitt af pví, sem einkennir mjög lifið í Kína, er trúin á illa anda, er menn óttast mjög, og gæta Kínverjar hinnar mestu varúðar í peim efnumí. I þorpi einu nálægt Sjanghai, hafði Crow látið setja upp á almannafæri auglýsingu um vindlinga. Eitthvað ári seinna barst honum kæra um, að uppskeran hefði brugðizt í pessu porpi, og ýms önn- ur óhöpp komið par fyrir. Þorpsbú- ar höfðu pess vegna leitað til galdra- manns, til pess að biðja hann að kom- ast eftir, hvað valdið gæti óliöppum pessum. En hann komst að þeirri nið- urstöðu, að pau væru að kenna illum öndum, er setzt hefðu að í auglýsinga- spjaldinu, og var Crow pví beðinn blessaður um að taka pað. En hann stakk upp á því, að reynt væri að brenna flugeldum hjá pvi, og féllst bæði sendimaðurinn og galdramaðurinn á pá lausn. Keypti hann mikið af flug- eldum og komu allir porpsbúar til pess að horfa á pá. Líklegast hafa andarnir fælst petta, pví að svo mikið er víst, að þorpsbúar kvörtuðu ekki aftur. Skátaforinginn Baden Povell hefir pað fyrir venju á hverjum morgni, að gera 21 hryggbeygju, sitj- andi á gólfinu. Hann heldur með fingr- unum í tiærnar, og teygir sig áfram, svo að ennið nemur við hnén, og heldur sér stundarkorn niöri í livrrt skipti. Það er ekki að sjó, að gamli maðurinn sé mjög stirður í bakinu, pótt hann sé orðinn 79 ára. Crelt lög. í hinurn 48 ríkjum Bandaríkjanna eru samtals 1156644 lög. Talið er, að um 70»/o af lögum pessum sé raun- verulega ekki í gildi. Roosevelt for- seti hefir nú skipað nefnd til pess að útstrika pau lög, sem breyttir lifn- aðar- og staðhættir hafa gert ópörf. — Meðal pessara úreltu laga eru ýms, sem nú á dögum þykja mjög skopleg. I einu ríki eru t. d. ákvæði um pað, að maður með lukt í hendi verði að ferðast ríðandi á undan öllum járn- brautarlestum strax og skyggja fer á kvöldinj. Japanir borða söl. Japanir eru kunnir ífyrir praut- seigju og lífskraft. Bætiefnasérfræð- ingar telja að pessir eiginleikar peirra kunni að stafa af pví, að þeir neyta ýmiskonar sævarjurta með flestum mat. AðaUega neyta Japanir sævar- gróðurs, sem peir nefna „kombu“, og

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.