Dvöl - 01.01.1938, Síða 84

Dvöl - 01.01.1938, Síða 84
78 D V 0 L sinni, pað pykir lítið betra en manns- morð. Einu sinni kærði Crow mann, og var hann dæmdur i níu mánaða fangelsi. En Crow iðraðist fljótt eftir því, að hafa kært manninn, því að fjölskylda hans kom og lót hann aldrei i friði, vegna þess, að honum bæri að sjá fyrir henni, úr pví að .hann væri valdur að pví, að fyrirvinna hennar hefði verið látin í fangelsi. Hann seg- ir einnig, að sjálfsagt pyki í Kína, ef fækkað er mönnum við eitthvert fyrir- tæki, að segja einhverjum peim upp, sem duglegastur sé, pví að hann muni geta fengið vinnu annars staðar. Eitt af pví, sem einkennir mjög lifið í Kína, er trúin á illa anda, er menn óttast mjög, og gæta Kínverjar hinnar mestu varúðar í peim efnumí. I þorpi einu nálægt Sjanghai, hafði Crow látið setja upp á almannafæri auglýsingu um vindlinga. Eitthvað ári seinna barst honum kæra um, að uppskeran hefði brugðizt í pessu porpi, og ýms önn- ur óhöpp komið par fyrir. Þorpsbú- ar höfðu pess vegna leitað til galdra- manns, til pess að biðja hann að kom- ast eftir, hvað valdið gæti óliöppum pessum. En hann komst að þeirri nið- urstöðu, að pau væru að kenna illum öndum, er setzt hefðu að í auglýsinga- spjaldinu, og var Crow pví beðinn blessaður um að taka pað. En hann stakk upp á því, að reynt væri að brenna flugeldum hjá pvi, og féllst bæði sendimaðurinn og galdramaðurinn á pá lausn. Keypti hann mikið af flug- eldum og komu allir porpsbúar til pess að horfa á pá. Líklegast hafa andarnir fælst petta, pví að svo mikið er víst, að þorpsbúar kvörtuðu ekki aftur. Skátaforinginn Baden Povell hefir pað fyrir venju á hverjum morgni, að gera 21 hryggbeygju, sitj- andi á gólfinu. Hann heldur með fingr- unum í tiærnar, og teygir sig áfram, svo að ennið nemur við hnén, og heldur sér stundarkorn niöri í livrrt skipti. Það er ekki að sjó, að gamli maðurinn sé mjög stirður í bakinu, pótt hann sé orðinn 79 ára. Crelt lög. í hinurn 48 ríkjum Bandaríkjanna eru samtals 1156644 lög. Talið er, að um 70»/o af lögum pessum sé raun- verulega ekki í gildi. Roosevelt for- seti hefir nú skipað nefnd til pess að útstrika pau lög, sem breyttir lifn- aðar- og staðhættir hafa gert ópörf. — Meðal pessara úreltu laga eru ýms, sem nú á dögum þykja mjög skopleg. I einu ríki eru t. d. ákvæði um pað, að maður með lukt í hendi verði að ferðast ríðandi á undan öllum járn- brautarlestum strax og skyggja fer á kvöldinj. Japanir borða söl. Japanir eru kunnir ífyrir praut- seigju og lífskraft. Bætiefnasérfræð- ingar telja að pessir eiginleikar peirra kunni að stafa af pví, að þeir neyta ýmiskonar sævarjurta með flestum mat. AðaUega neyta Japanir sævar- gróðurs, sem peir nefna „kombu“, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.