Dvöl - 01.01.1938, Qupperneq 85

Dvöl - 01.01.1938, Qupperneq 85
D V 0 L rnun það vera það, sem á íslenzku er kallað söl. „Kombu" borða Japanir á marga vegu, sjóða það með kjöti, borða það sem grænmeti, þurrka það og mylja og strá því svo yfir hrís- grjón, o. s. frv. — Ef þú, sem þetta lest, heldur, að hér sé um kerlingar- bækur að ræða, getur þú gert ein- falda tilraun: Taktu tvo sex vikna hænuunga og settu þá' í sinn kassann hvorn. Strengdu vírnet yfir kassaop- in. Hafðu þá innilokaða i mánuð, og gefðu öðrum þeirra soðin hrísgrjón, rúgbrauðsmola og vatn, og hinum jafn- an skammt af því sama, en bættu þó dúlitlu af söl, sem áður hefir verið soðin, saman við hrísgrjónagrautinn. — Athugaðu muninn á ungunum eftir mánaðartíma, og þú munt sannfær- ast. (Ráðlegging þessi er í amerísku timariti). Nýmæli. Bandariskur prófessor segir, að ef önnur hver lína í prentuðu máli væri lesin frá hægri til vinstri, yrði lest- ur auðveldari og hreyfing augnanna jafnari og áreynsluminni. — Við skul- um prófa þetta á hinni alkunnu vísu: Afi minn fór á honum Rauð ,bæi á suður eitthvað að sækja bæði sykur og brauð .tæi hverju af sitt Forkurinn. Forkurinn var fundinn upp á ítalíu og var fyrst framan af aðallega not- Uður af kvenfólki, enda þótti þá skömm að því, að sjá karlmann borða 79 með forki. Elisabet Englandsdrottning notaði fyrst manna fork í Englandi, og var mjög ásökuð fyrir. Sex sinnum sigraðir. Á síðustu 2000 árum hafa Kínverj- ar verið sex sinnum sigraðir. Af Tört- urum, Tyrkjum, Kitum, Juchenum, Mongólum og Manchúum. Xþrótt Örvar-Odds og Hróa Hatt- ar enn við líði. Bogaskyttur eru ekki aðeins sögu- persónur, heldur einnig vel þekktar á tuttugustu öldinni. Bæbi í Engiandi og Bandaríkjunum er fjöldi klúbba, þar sem meðlimirnir iðka hina fornu íþrótt að skjóta af boga,. i búð einni í New- York eru árlega seldir 10000 bogar og 200000 örvar. Unnendur Dvalarl Þeir, sem vilja og ætla að eiga Dvöl frá upphafi, ættu ekki að draga leng- ur að fá sér það, sem þá kann að vanta af henni. Yms hefti úr eldri árgöngum verða sennilega ófáanleg strax á þessu ári. Dvöl hefir nú þegar flutt urn 200 stutt- ar skáldsögur, og liggja fyrir allmörg ummæli merkra manna, þar sem þeir telja, að; í Dvöl sé nú að finna stærsta og merkasta smásagnasafn, sein til sé á íslenzku. Lesendur verða sjálfir að dæma um réttmæti slíkra ummæla. En bókavinir og lestrarfélög, sem eru þeirrar skoðunar, að skaði sé að láta Dvöl vanta í bókaskápinn, ættu að tryggja sér hana sem allra fyrst. „Ekki veldur sá, er varar“, þótt einhvcrjir verði of seinir að ná sér í Dvöl frá upphafi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.