Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 76

Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 76
70' D VÖE l<eikltúsföi*iii Fittir Arkady Avercheiiko Með fimlegum hreyfingum og fullkominni kurteisi hjálpaði Kolya Kinjalov, Lizocku Milovidova upp í sporvagninn, og stökk svo jafn fimlega upp í vagninn á eftir henni. Kolya var í óvenjulega góðu skapi þetta kvöld. Hann var í splunkur- nýjum, dökkum fötum, með spegil- fagra gljáleðurskó á fótunum, er hann hafði náð í hjá manni nokkr- um fyrir hálfvirði. Þar við bættist, að hann var að fara með Lizocku í leikhúsið, svo að þetta leit út fyrir að verða eftirminnilega ánægju- legt kvöld. „Fyrirgefið, fyrirgefið,“ endurtók Kolya með alvarlegri festu, við þá er næstir stóðu. „Gerið svo vel og lofið dömunni að komast.“ augnablikshrollur um hvítu andlit- in á bekkjunum, svo hverfa þau líka. Nóttin er liðin. Síðasta nóttin. Sólin rís yfir gulbleikum söndum. Hér og þar sjást dökkar þústur hverfa í hillingar út við sjónhring. Indíánarnir eru að fara. Síðastir fara Navajóar. Og löngu eftir að þeir eru horfnir og sand- rykið fallið yfir slóð þeirra, óma síðustu hljómar söngs þeirra yfir eyðimörkina: „Piki yo-ye“-------- „Þangað ég held“. Hann var að grufla eftir fynd- inni setningu, sem hann gæti á- varpað vagnstjórann með, um leið og hann tæki við farmiðunum. Það yrði til þess, að Lizocka færi að hlæja. Hún myndi þrýsta öxlinni hlýlega upp að honum um leið, og ástleitnin ykist í augum hennar, er hún myndi horfa upp til hins sterka og skemmtilega fylgdar- manns sins, Kolya Kinjalov. ... „Fyrirgefið, herrar mínir! Lofið dömunni að komast hjá, og fyrir alla muni, forðist hrindingar.“ Vagninn nam snögglega staðar, svo Kolya tók bakfall. Það kom eymdarlegur óttasvipur á andlit hans. Hann rétti út báða hand- leggina, missti jafnvægið og settist í kjöltu miðaldra herramanns í loðkápu, er svaf svefni hinna mak- ráðu. Herramaðurinn hrökk upp, ýtti Kolya frá sér og mælti gremjulega: „Skollinn taki þig, klunninn þinn.“ Hjartað í Kolya Kinjalov tók viðbragð, og svo virtist honum að það falla niður í ókönnuð djúp. Það sem skeð hafði, blasti við honum, og honum varð ljóst, að afleiöingar þeirrar vanvirðu, er hann hafði orðið fyrir, voru hon- um ægilega nálægar. Dökku spari-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.