Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 82

Dvöl - 01.01.1940, Blaðsíða 82
76 DVÖL Allt o« ekkert í stórborgunum er að jafnaði mesta samsafn allskonar þjóða. Sérstaklega er amerísku borgunum við brugðið í þeim efnum. Meðal evrópiskra borga er London einna fremst að þessu leyti. íbúatala hennar er áætluð 8 y2 miljón árið 1938. Þar af voru 210 þús. Gyðing- ar, 38 þús. Rússar, 31 þús. Pól- verjar, 14 þús. Frakkar, 11 þús. ítalir, 9 þús. Bandaríkjamenn, 6 þús. Svisslendingar og um 20 þús. af öðrum aðkomnum þjóðflokkum. Vegna þess umróts, sem orðið hef- ir í Evrópu á síðasta ári, hafa tölur þessar vafalaust breytzt mjög. Sér- staklega má búast við að fjölgað hafi mjög Gyðingum, Pólverjum, Spánverjum og Tékkóslövum. -o- Hæstu byggingar: Empire State, New York . . 1248 fet Chrysler, New York....... 1046 — Eiffelturninn, París..... 984 — Manhattanbanki, N. Y.... 925 — Woolworth, New York .... 702 — Metropolitan Life N. Y.. .. 700 — Waldorf-Astoria hótel,N.Y. 626 — Lincoln, New York.......... 638 — Baltimore Trust, Balti- more .................... 500 — Cheops-pyramidinn, Egipta- landi .................... 450 — „Empire State“ í New York er lítið eitt hærri en Keilir á Reykja- nesi. Stærstu skip: Queen Elizabeth, Engl. 85000 smál. Normandie, Frakkland 82799 — Queen Mary, England. 81235 — Berengaria, England. . 52226 — Europa, Þýzkaland. .. . 51000 — Bremen, Þýzkaland . . . 51000 — Rex, Ítalía ......... 50000 — -o- Flugur forðast að jafnaði bláa litinn. Af þessum ástæðum er oft notað blálitað gler í glugga verk- smiðjuhúsa, þar sem matvörur eru framleiddar. -o- Eins og kunnugt er lét Alexander mikli skíra borgina Alexandria eft- ir nafni sínu. Hitt er ókunnara, að borginni Bukefala í Litlu-Asíu gaf hann nafn hests síns. -o- Föstudagurinn er helgidagur 230 miljón Múhameðstrúarmanna. Kóraninn, sem er trúarbók þeirra, segir, að á þeim degi hafi Adam verið skapaður og að á þeim degi hafi hann einnig dáið. -o- Margir Ameríkumenn eru hætt- ir að nota vatn og sápu, þegar þeir raka sig. í stað venjulegrar rak- vélar eða rakhnífs nota þeir ofur- lítið rafmagnsáhald. Um leið og það rakar lýsir það upp andlitið með xafmagnsljósi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.