Dvöl - 01.01.1943, Side 10

Dvöl - 01.01.1943, Side 10
8 D V O I. „Það er mjög fallegt útsýni frá Kóngshaugi, og svo er ströndin og hafið — ,,Já, niður að sjó“, hrópaði Max Lintzow. „Já, það er ágætt“, sagði frúin. „Ef þér getið losað mig við Lint- • zow dálitla stund, þá er ég hólpin, því að hann er verstur af öllum“. „Ef ungfrú Rebekka vill vísa leiðina, þá fylgi ég henni hvert sem vera skal“, sagði ungi maður- inn og hneigði sig. Rebekka roðnaði. Þvílíkt hafði hún aldrei heyrt fyrr. Þessi ungi og laglegi maður hneigði sig djúpt fyrir henni og talaði svona alúð- lega. En það var enginn tími til að hugsa um það. Brátt var hinn glaði hópur kominn út á hlað og hélt síðan gegnum garðinn með Rebekku og Lintzow í fararbroddi, og upp á litlu hæðina, sem köll\ið var Kóngshaugur. Fyrir mörgum árum fundust þar fornleifar, og síðar hafði verið plantaö þar nokkrum harðgerðum trjám. Það voru einu trén í ná- grenninu, að frátöldum trjánum i garði prestsins, því að gjóstugt var þarna um ásana á ströndinni. Þessi tré höfðu þó með nógu löng- um tíma náð að verða mannhæð- arhá, en stofnar þeirra höfðu orð- ið veðurbarðir og kvistóttir í norð- annæðingnum, og greinar þeirra teygðu sig allar móti suðri. í skjóli trjánna hafði móðir Rebekku gróðursett fjólur. „Nei — hvílík heppni!“ hrópaði elzta Hartwigsdóttirin. „Hér vaxa fjólur! Ó, herra Lintzow, þér ætt- uð nú að binda mér blómvönd til kvöldsins". Unga manninum, sem alltaf var að reyna að geðjast Rebekku, virt- ist hún hrökkva við, er þessi orð voru sögð. „Fjólurnar eru yður auðvitað kærar“, sagði hann í hálfum hljóðum. Hún horfði undrandi á hann. Hvernig gat hann vitað það? „Ég held, að hentugra verði að taka blómin um leið og við förum, þá verða þau ferskari og lífmeiri í kvöld, ungfrú Hartwig", sagði hann. „Eins og yður þóknast“, svaraði hún stutt í spuna. „Hún verður vonandi búin að gleyma þeim þá“, sagði Max við sjálfan sig. En Rebekka, sem heyrði það, undraðist með sjálfri sér, að hann skyldi hafa meiri ánægju af að vernda blómin hennar, en að binda úr þeim vönd handa þessari ungu og í'ríðu stúlku. Eftir að fólkið hafði dáðst að víðsýninu um stund, hélt það eftir götutroðningum ofan í fjöruna. Fólkið rabbaði saman og labbaði um á þéttum og sléttum sandin- um í sjávarmálinu. Rebekka var dálítið feimin í fyrstu. Það var því líkast sem þetta fólk talaði mál, sem hún ekki skildi. Stundum fannst henni það hlæja að engu, og stundum var hún nærri farin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.