Dvöl - 01.01.1943, Side 11

Dvöl - 01.01.1943, Side 11
D VÖI. aö hlæja að undrunarópum þess og spurningum um alla hluti, sem það sá. En smátt og smátt fór feimnin af henni, og hún varð örugg í hópi þessa góðviljaða fólks. Yngsta dóttir ræðismannsins tók utan um hana og þær gengu samsíöa, og þá fauk síðasti snefillinn af tor- tryggni Rebekku út í veður og vind, og hún hló líka og talaði létt og óþvingað eins og hin. Hún tók ekkert eftir því, að ungu menn- irnir — og þó sérstaklega Max — veittu henni nána athygli, og það, sem þeir sögðu við hana, fór fram- hjá henni eins og flest annað, sem talað var. Um stund léku þau sér að því að elta bylgjurnar í útfirinu og láta síðan nýju öldurnar elta sig upp í sandinum. Hvílík kæti, þegar alda náði einhverjum, og þegar stór alda flæddi óvenju langt upp í sandinn, lagði allur hópurinn æp- andi á flótta. „Sko — mamma heldur, að við komum of seint á dansleikinn,“ hrópaði elzta dóttirin allt í einu, og þá tók fólkiö eftir því, að frúin, ræðismaöurinn og presturinn stóðu eins og þrjár vindmyllur á hæðinni fyrir ofan og veifuðu til þeirra vasaklútum. Nú lagði allur hópurinn af stað heim. Rebekka vísaði þeim leið beint yfir mýrarsundið, af því að húp athugaöi ekki, að kaupstaðar- stúlkurnar gátu ekki hoppað milli þúfnanna eins og hún var vön að 9 gera. Elzta dóttirin gat ekki stokk- ið nógu langt og lenti í keldu. Hún skrækti og hrópaði á hjálp — með augun fest á Max. „Hinrik!“ kallaði Max til Hart- wigs yngra, „viltu ekki hjálpa henni systur þinni?“ En ungfrú Friðrika hjálpaði sér þá sjálf, og fólkiö hélt áfram heimleiðis. í garðinum — sunnan undir húsinu — hafði verið lagt á borð, og þó að vorið væri ennþá ungt, var þar helzt til heitt. Þegar allir voru setztir, leit frúin rannsak- andi yfir borðið. „En mér finnst eitthvað vanta. Mig minnir endilega að vinnu- konan byggi niður steiktan orra í morgun. Var það ekki, Friðrika mín?“ „En mamma! Þú veizt þó, að ég skipti mér aldrei af matreiðsl- unni“, svaraði dóttirin. Rebekka leit á föður sinn, síðan á Max, og presturinn varð svo iðr- unarfullur á svipinn, að jafnvel Ansgar gat lesið sökina á andliti hans. „Nei, því get ég ekki trúað“ — byrjaöi frúin — „að þér — prest- urinn — séuð meö í þessum leik“. En þá fór hann að hlæja og ját- aði sök sína, en drengirnir drógu böggulinn undan kápunni, sigri hrósandi. Gleðin jókst, og ræðis- maðurinn varð hrifinn af því, að presturinn skyldi geta tekið þátt í gamni, og presturinn sjálfur var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.