Dvöl - 01.01.1943, Page 21

Dvöl - 01.01.1943, Page 21
DVÖL lð Svo, voru þessi elskulegu hjón samrýnd, að hann gat ekki hugsað sér að segja frá þætti úr embætt- isrekstri sínum, án þess að hún hjálpaði til. Pékkstu hana til að taka aftur játningu sína og koma sér undan refsingu? Mér skildist aðal-á- hyggjuefni þitt vera, að glæpa- kvendið yrði að taka út hegningu. ■Þú ert víst nokkuð sérkennilegur lagavörður. Ég hélt, að þið ættuð að vera á veiðum fyrir réttvísina og sleppa engri bráð. Er þetta ein- hver mannúðarstefna? Réttvísin hefir, samkvæmt eðli sinu, eitt takmark, og það er rétt- læti, kenndi hann. Henni er jafn skylt að efast um játningu og neitun sakbornings, unz rökin hafa staðfest hana. Það hefði verið réttarglæpur að dæma þessa konu seka. Það var augljóst, að ástæða hennar var ekki nógu sterk til aö knýja hana til þessa ráðs, °g svo var hitt atriðið: hvar hafði hún fengiö eitrið? Það kom eiginlega öllu upp. Ég skal játa, að ég viðhafði ofurlítil brögð til að komast fyrir sannleikann, og það var konan min, sem fram- kvæmdi þau. Segðu frá, góða. • Frúin tók til máls. Ég brosti í laumi að gestgjöfum mínum, en varð þó að viðurkenna, að frá- sagnaraðferð þeirra vakti hjá mér bieiri áhuga á málinu. Ekkjan neitaði að segja, hvar hún hefði fengið eitrið, og til þess að ekki félli grunur á lyfsalana, kvaðst hún hafa fengið það á ferðalagi. En þú komst henni í mótsögn við sjálfa sig. Frúin leit aðdáunaraugum til hins mikla lögreglumanns. Já, ég spurði hana, hvenær hún hefði tekið þá ákvörðun að fremja glæpinn, og hún svaraði, að það hefði hún gert sama daginn og hún framkvæmdi hann. Þá sýndi ég henni fram á, að hún hefði ekki getað aflað sér eitursins á ferða- lagi, því að vitanlegt væri, að húii hefði ekki farið neitt úr þorpinu í heilt ár. Hverju svaraöi hún? Fyrst, að hugmyndin hefði gert vart við sig fyrir löngu síðan, aö hún hefði upphaflega ætlað eitrið handa sjálfri sér. Framburður hennar var allur mjög losaralegur, óhugsaöur og sýnilega ósannur. Þá tókst ég á hendur að veiða lyfsalana, sagði frúin brosandi. Ég þóttist viss um, að gamli lyfsalinn segði satt, en vantreysti aðstoðar- manni hans. Ég hafði þó enga sér- staka ástæðu til þess, þetta er prýðisdrengur og góðkunningi okkar. Auðvitað, hvæsti ég, þetta hyski, sem lýgur því á sjálft sig, að það hafi drepið mann, eða selur eitur til hvers sem vera skal, án lyfseð- ils, ætti að reyna að verða góð- kunningjar mínir. Ég bið fyrir því. Frúin brosti þolinmóð. Ég talaði við manninn, sagði hún, og lét í veðri vaka, að ekkjan mundi verða dæmd fyrir morð, af því að ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.