Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 30

Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 30
28 „Kvöldstormurinn er svo bitur.“ kveinaði hún. „Aktu mér til baka í bílnum þínum, Dan!“ Hann slökkti á lampanum og læsti dyrunum. Hún heyrði fóta- tak hans, er hann gekk upp stig- ann til svefnherbergis síns. Hún sneri til baka og gekk sex mílna leið til bæjarins eftir hlykkjóttum veginum, sem lá gegnum lauffall- inn skóginn. Hún hafði lagt kjökr- andi af stað til æskustöðva sinna eftir meiri háttar missætti við Selwyn, sem búinn var að drekka upp hvern einasta eyri af dag- tekjum sínum. Hér um bil mánuði síðar birtist hún aftur, illa til reika og skjálf- andi. Hann glotti, þegar hún æpti tíðindin gegnum gluggann, því aö hann vissi þegar, hvað skeð hafði. „Selwyn er gjaldþrota; búðirmi var lokað í dag. Ég á ekkert heim- ili, aðeins hálmdýnu á gólfinu. Hleyptu mér inn, Dan.“ Hann öskraði til baka: „Mig gildir einu, hvort þú sekkur þér í dýpsta haf eða hreykir þér á hæsta tind.“ Hann þorði ekki að draga gluggatjöldin fyrir af ótta við, að hún mölvaði aftur rúðu. Hann hafði þurft að borga hátt á aðra krónu fyrir rúðuna. Þó að grobbið væri horfið úr köllum hennar, hrópaði hún skip- andi röddu: „Láttu mig fá ísaumuðu ábreið- una mína. Ég get fengið peninga fyrir hana“. D VÖL „Hún hlýjar nú mér á nótt- unni“, sagði hann glottandi. „Ég skal sjóða, sauma, ræsta og þvo fyrir þig“, sagði hún biðjandi. „Kauplaust. Og ég skal hvíla í faðmi þínum“. „Það eru notalegir skurðir með veginum“, mælti hann og hló kuldalega. í annað sinn lokaði hann hana úti, slökkti á lampan- um og þrammaði harkalega upp stigann. Hún þrýsti hökunni upp að bæjarveggnum, eins og hún vildi sækja þangað hlýju. Svo staulað- ist hún af stað eftir dimmum veginum. Að viku liðinni birtist maður hennar aftur, og bæjarstjórnin sá henni fyrir fæði og húsnæði, þangað til hún fékk auvirðilegt starf í eldhúsi gistihússins í bæn- um. Hana sveið undan þessari lægingu, því að henni var enn í minni, hve hreykin hún var af fögrum vexti sínum og gulu hár- inu, silkinu sínu mjúka, hvelfda barminum. Og eina napra janú- arnótt stefndi hún aftur á æsku- stöðvarnar og laumaðist áfram eins og flækingshundur, á valdi þeirrar neyðar, sem henni var ekki auöið að bæta úr. Vegurinn var gaddfreðinn, og það brast og hvein í trjánum af frostinu. Dan var að telja mánaðártekj- urnar; hann ætlaði að leggja þær inn í bankann daginn eftir. Það skrjáfaði í seðlunum, silfrið hljómaði og koparinn klingdi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.