Dvöl - 01.01.1943, Side 42

Dvöl - 01.01.1943, Side 42
40 járnum. Hann barðist um og beitti jafnt höndum og fótum, hversu fast sem reynt var að halda honum, froðufelldi og öskr- aði og kveinaði. Það voru ýmist bænarorð eða formælingar. Hann æpti allt hvað af tók, þar til mátt- ur hans þvarr. og seinast kjökraði hann eins og barn í höndum bað- karlanna og ti 'draði orð og orð á stangli: „Heilagur Gewrgíu? píslarvottur. .... Faðir, í þínar hendur fel ég líkama minn, en ekki, ekki anda .... ó, ó .... nei, nei“. Baðkarlarnir linuðu ekki tökin, þótt hann kyrrðist. En heitt bað- vatnið og ísdúkur, sem vafinn var að höfði hans, höfðu lamað hann. Hann var í hálfgerðu dái, þegar þeir drógu hann upp úr baðkerinu og lögðu hann á bekk. En þegar þeir ætluðu að láta plásturinn á hnakka hans, magnaðist hann að nýju og beitti nú síðustu kröftum sínum til viðnáms, knúinn hryll- ingi villtra hugsana. „Hvers vegna er mér mis- þyrmt?“ öskraði hann. „Ég hefi engum gert mein. Hvers vegna ætlið þið að drepa mig? .... Guð minn almáttugur! Hvers vegna er ég kvalinn svona? .... Frelsið mig! Ég grátbið ykkur að vægja mér“. Þegar heitur plásturinn nam við hnakka hans, nötraði hann svo heiftarlega, að baðkörlunúm mis- tókst að festa hann rétt á hann. „Ég verð víst að rífa hann upp DVÖI aftur“, sagði sá, er látið hafði plásturinn á hann. Vitfirringurinn engdist allur, þegar hann heyrði þessi orð. „Hvað á að rífa upp? Hvern? Mig?“ hugsaði hann og lokaði augunum. Baðkarlinn tók handklæði og studdi því þétt á límborinn plást- urinn og svipti honum síðan brott. Hárið fylgdi með, og glær vessi vætlaði úr breiðu rauðu sári á hnakka vitfirringsins. Jafnvel fullhraustur maður myndi hafa þolað illa þvílíka meðferð. Hinn geðsjúki maður hélt, að þetta væri hinzta stund sín. í örvæntingu sinni sleit hann sig úr höndum baðkarlanna og hraut nakinn út á steingólfið. Hann þóttist helzt skynja, að höfuðið hefði verið höggvið af sér. Hann leitaðist við að æpa, en gat engu hljóði komið upp. Baðkarlarnir báru hann brott í öngviti og lögðu hann í rúm sitt. Þar svaf hann vært og lengi og vissi hvorki í þenna heim né annan. II. Hann vaknaði síðla nætur. Allt var hljótt umhverfis hann. And- ardráttur sofandi sjúklinga var eina hljóðið, sem eyrað nam. Eftir nokkra stund tók kona að syngja hásri röddu uppi í kvennadeild- inni, og vitfirringur, sem settur hafði verið í myrkrastofu, rausaði eitthvað annarlegum og hljómvana rómi. Hann lagði við hlustirnar,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.