Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 43

Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 43
dvöl 41 en mátti sig vart hræra, svo lé- magna var hann. Hann verkjaði mjög í hnakkann og útlimina. „Hvar er ég? Hvað gengur að mér?“ hugsaði hann. Og skyndi- lega mundi hann undarlega greinilega hvert atvik, sem fyrir hann hafði borið síðasta mánuð- inn. Hann skildi, að hann var sjúkur og vissi, hvað að sér var. Hann minntist margra hræðilegra hugsana og óviðurkvæmilegra orða og athafna, sem hryggðu hann og skelfdu. „Guði sé lof, að nú er þessu öllu lokið“, tuldraði hann og sofnaði. Fyrir utan opinn, járnstengdan gluggann, var þröngur kimi milli húsveggjanna og garðmúrsins. í þenna kima steig aldrei neinn maður fæti. Þar uxu villiviðar- runnar og sýrenur, sem um þetta leyti árs voru búnar mestu prýði sinni. Garðmúrinn var hár. Gegnt glugganum teygðu hávaxin tré lim sitt yfir múrinn, því að hand- an hans var hælisgarðurinn, og gegnum laufið skein máninn. Til hægri handar var önnur álma hælisins, hvítmáluð, með ljós í gluggum og járnrimla fyrir hverri smugu, vinstra megin líkhúsið, gluggalaust og skjallhvítt að sjá í tunglsljósinu. Dálitla tungsskins- glætu lagöi milli glugga rimlanna inn á herbergisgólfið og yfir hálft i'úmið og fölt, þreytulegt andlit og lokuð augu hins þjáða manns. Æðið var runnið af honum. Þarna hvíldi örþreyttur maður og svaf vært og draumlaust. Hann bærðist eigi og dró andann af veikum mætti. Rétt sem snöggvast hafði hann vaknað til fullrar meðvit- undar, en morguninn eftir steig hann úr rúmi sínu jafn frávita sem áður. III. „Hvernig heilsast yður?“ spurði læknirinn hann daginn eftir. Vitfirringurinn var nývaknaður og hafði eigi enn skriðið undan sæng sinni. „Prýðilega“, svaraði hann og rauk fram úr og skimaði eftir skóm sínum og baðkápu. „Prýði- lega. Það er aðeins eitt, sem að mér amar.“ — Hann strauk um hnakkann á sér. — „Ég get ekki litið við vegna sársauka. En það kemur ekki að sök. Allt er gott, þegar maður skilur sjálfan sig og aðra, og það geri ég.“ „Vitið þér, hvernig ástatt er fyr- ir yáur.“ „Vitaskuld, læknir. Ég er í vit- firringahæli. En geri maður sér grein fyrir því, þá er það alveg sama. — Bókstaflega alveg sama.“ Læknirinn horfði hvasst í augu honum. Andlit hans var frítt og vel hirt, hökuskeggið gult og greitt af prýði og augun blá og stillileg. Hann virti vitfirringginn vand- lega fyrir sér gegnum gullspanga- gleraugun sín. „Hvers vegna starið þér svona á mig? Þér getið ekki lesið í hug mér,“ hélt vitfirringurinn áfram. „En ég skynja greinilega allar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.