Dvöl - 01.01.1943, Side 51

Dvöl - 01.01.1943, Side 51
DVÖL 4ð Nú hófst hin imyndaöa barátta á nýjan leik. Vitfirringurinn þótt- ist finna mátt illskunnar hlykkj- ast út úr blóminu eins og langar, kvikar slöngur, sem hnykktu sér áfrarn, læstu sig um hann, nístu limi hans og smugu gegnum lík- ama hans. Hann geröi ýmist að gráta og ákalla guö eða ragna og formæla. Blómið visnaði, er leið á kvöldið. Vitfirringurinn traðkaði á blöðum þess, er orðin voru dökk °g máttvana, tíndi síðan saman sundurmarðar leifarnir og fleygði þeim í ofninn í baðhvelfingunni. Hann hlýddi lengi á hvísl óvinar síns í glóandi ofninum og gaf nán- ar gætur að því, hvernig blöðin undust upp og umbreyttust í ör- fínan, drifhvítan öskusalla. Hann blés á hann, og allt var horfið. Þreki hans hrakaði mjög um hóttina. En þó hélt hann áfram eirðarvana reiki sínu daginn eftir, skjögraði áfram með erfiðismun- um og hrasaði oft. Hann var ná- lega fölur og kinnfiskasoginn, en ár djúplægum augunum var sem eldur brynni. Hann tuldraði án af- láts við sjálfan sig. „Ég neyðist til að beita hörku- krögðum“, sagði yfirlæknirinn við aÖstoðarlækninn. „Hann má ekki Við svona mikilli áreynslu. Nú er hann ekki orðinn nema 93 pund. Hann deyr bráðum, ef þessu fer fram“. Yfirlæknirinn var hugsi um hríð. „Morfín? Eða klóral?“ spurði hann. „Það er þýðingarlaust. Við reyndum það i gær.“ „Þá verður að binda hann. En ég er hræddur um, að hann lifi þetta ekki af“. VI. Vitfirringurinn var fjötraður. Hann var lagður upp í rúm sitt í traustum örvitastakk og reyrður við það. En því fór fjarri, að hug- aræsing hans sljákkaði. í margar stundir reyndi hann að slíta af sér böndin, og að lokum tókst honum að losa fæturna og síðan allan líkamann. Hann rauk fram úr rúminu og tók að ganga um gólf með bundnar hendur. Öðru hverju öskraði hann eins og dýr. „Hvað gengur á“, hrópaði einn gæzlumaðurinn og hraðaði sér á vettvang. „Hver andskotinn hjálp- ar þér! Gratzkó! ívan! Flýtið ykk- ur. Hann er búinn að slíta sig lausan“. Þrír efldir menn réðust á vit- firringinn, og harður atgangur tókst. Vitfirringurinn varðist með- an honum vannst þrek til, þrátt fyrir miklar þjáningar. Loks var hann ofurliði borinn, keyrður nið- ur í rúmið og bundinn enn ram- legar en áður. „Þið vitið ekki, hvað þið eruð að gera,“ hrópaði hann örvita. „Þið munuð farast. Ég hefi veitt því þriðja athygli; það er senn fullþroskað. Leyfið mér að full-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.