Dvöl - 01.01.1943, Side 52

Dvöl - 01.01.1943, Side 52
50 D VÖL komna verk mitt. Ég verð að drepa það, drepa, drepa! Þá er öllu lok- ið, öllu bjargað. Og þótt ég vildi fela ykkur að gera það, þá er ég eini maðurinn, sem getur gert það. Þið mynduð hníga dauðir niður, jafnskjótt og þið snertuð það“. „Vertu hægur og talaðu ekki svona mikið,“ sagði gamli gæzlu- maðurinn, sem orðið hafði eftir til þess að líta eftir honum. Snögglega þagnaði vitfirringur- inn. Hann hafði gert statt að leika á karlinn. Hann var hafður í fjötrum allan daginn, og hann skyldi einnig dúsa í böndunum um nóttina. Gæzlumaðurinn hallaði sér til svefns á brekán, sem hann breiddi á gólfið, þegar vitfirring- urinn hafði neytt kvöldverðar síns. Hann sofnaði brátt, og þá tók vitfirringurinn til starfa. Hann iðaði og engdist í bönd- unum og loks gat hann mjakað sér að járnbrík rúmsins. Hann þuklaði vandlega á henni með hendinn, sem hann fékk þó lítt beitt vegna örvitastakksins, og síðan tók hann að nudda henni hratt og fast við bríkina. Eftir langa mæðu var komið gat á ó- þjálan strigann. í gatið læsti hann vísifingrinum. Nú varð honum léttara um vik. Með lagni og katt- lipurð, sem margur heilbrigður maður hefði ekki búið yfir, tókst honum að leysa hnútinn, sem hélt ermunum saman fyrir aftan bak hans. Hann hlustaði lengi á hrot- ur og svefnlæti gæzlumannsins. Gamli maðurinn svaf fast, og vit- firringurinn smokraði sér úr stakknum og leysti böndin, sem fjötruðu hann við rúmið. Hann var laus og frjáls. Hann þreifaði á hurðarhúninum. Dyrnar voru læstar og lykillinn sjálfsagt í vasa varðmannsins. Hann þorði ekki að leita í vösum hans af ótta við að vekja hann. En þá kom honum í hug það úrræði að smjúga út á milli járnrimlanna, er voru fyrir glugganum. Veður var kyrrt og hlýtt og svartamyrkur. Glugginn var op- inn. Vitfirringnum varð litið til lofts. Þar blikuðu stjörnur á dökkri festingunni. Hann sá þegar fá- einar stjörnur, sem hann þekkti, og honum duldist ekki, að þær horfðu til hans með velþóknun. Hann deplaði augunum ákaft og fann sér vaxa ásmegin fyrir magn- an geislanna, er til hans streymdu frá stjörnunum. Hann varð að beygja eina járnstöngina, er bann- aði honum óhindraða för um gluggann, smokra sér síðan út á milli þeirra og stökkva niður í kjarrið í króknum fyrir neðan gluggann og klifra yfir garðmúr- inn. Inni í garðinum yrði hann svo að heyja lokabardagann — og deyja, ef svo vildi verkast. Hann reyndi fyrst að beygja stöngina með höndunum einum, en fékk engu áorkað. Þá datt hon- um í hug að snúa aðra ermina á örvitastakknum um endann á stönginni, bregða hinni erminni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.