Dvöl - 01.01.1943, Side 55

Dvöl - 01.01.1943, Side 55
D V Ö L Inger, og hefði því verið eðlilegt, að við öll yrðum samferða. Þess vegna varð ég að fara svo sniðug- lega að ráði mínu, að sjá um, að hún fyndi ekki Inger, þegar hald- ið var af stað heim, og síðan hafði ég það verkefni að vefjast þannig fyrir henni og halda henni gvo í anda á leiðinni, að hún færi ekk- ert að svipast eftir vinstúlku sinni. — Gylltu hnapparnir á ein- kennisbúningnum hans Karls voru svo auðþekktir .... Það varð því lítið um svefn að- faranótt sunnudagsins, því að ég varð að rísa snemma úr rekkju og sinna mjöltum og öðrum morgun- verkum. Að því loknu lagðist ég til svefns á ný og svaf fram undir hádegið. Þegar ég vaknaði aftur og kom út í garðinn, tók ég eftir því, að klef- inn, þar sem aktygi og fleira af slíku tagi var geymt, stóð opinn. Þetta var öðru vísi en það átti að vera, svo að ég fór yfir garðinn til þess að loka klefanum. Þar inni stóð þá Niels gamli Hansen, faðir húsbóndans, og var að bera svertu á fínustu aktygin, sem til voru, og vandaði sig mjög. Niels Hansen hafði hætt búskap þetta sama vor, þegar sonur hans kvæntist, og sleppt við hann bæði jörð og búi. Sjálfur bjó hann nú með kerlingu sinni og yngstu dótt- ur, Inger, í litlu, snotru húsi, sem hann hafði reist sér rétt i útjaðri þorpsins. En hann var á hverjum 53 degi heima á bænum og vildi raun- ar vera þar allt í öllu. Hann hafði alltaf, frá því að ég kom um vorið, auðsýnt mér alveg sérstakan velvilja. Hældi hann mér óspart upp í eyrun, og ég hafði komizt að því, að hann blátt áfram grobbaði af mér við nágrannana. Get ég ekki neitað því, að þetta hafði töluverð áhrif á mig, svo að engum rnun þykja það undarlegt, þó mér væri heldur svona vel við karlinn. Niels Hansen var um það bil sjö- tugur að aldri, þegar hér var kom- ið. Hann var hár maður vexti og þrekinn, ekkert voru árin heldur farin að beygja bak hans, og ennþá var hann fríður sýnum og alltaf fjörlegur í viðmóti. Elli- mörk sáust því eiginlega engin á honum önnur en þau, að hárið og skeggkraginn, sem hann hafði á höku og vöngum, var orðið alveg snjóhvítt. Ég kastaði á hann kveðju, um leið og ég kom í dyrnar. En Niels gamli sneri við mér breiðu bakinu og kinkaði kolli til aktygjanna, sem hann var að sverta. Hann var að vanda með hálflanga pípu með tréhaus furðulega miklum í munn- inum og reykti í ákafa. En bak- svipur hans var allur mjög á- hyggjusamlegur. Ég var að hugsa um að fara aítur, en þá rétti hann úr sér, sneri sér snögglega við, tók út úr sér pípuna og sendi langa reykj-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.