Dvöl - 01.01.1943, Side 56

Dvöl - 01.01.1943, Side 56
54 D VÖL arstroku hér um bil beint framan í mig og sagði: „Farðu og náðu í pípuna þína, lagsmaður. Við getum spjallað saman, á meðan ég er að þessu. — Ég ætla svolítið út í vagninum með þeirri gömlu minni seinni partinn.“ — Þetta síðasta sagði hann svo sem til skýringar á því, að hann væri að fást við aktygin svona á sjálfan sunnudaginn. Ég fór inn, eins og hann sagði mér, og sótti pípuna, stoppaði hana með tóbaki úr vasa gamla mannsins og kveikti í henni. Svo settist ég á kassa, sem þarna var, og beið þess, sem Niels gamli ætl- aði að segja við mig. „Já, það er nú svona, kvenfólk- ið,“ sagði hann svo. „Sú gamla mín vill nú gjarna koma út svona á sunnudögum — þykir alltaf gaman að aka með góðum hest- um.“ Ég jánkaði þessu. Það var nefni- lega á allra vitorði, að Niels Han- sen kenndi alltaf kerlingu sinni um og þóttist gera það fyrir hana, þegar þau fóru eitthvað út í vagn- inum sér til gamans, þó það raun- ar væri hann sjálfur, sem var al- veg trylltur í að aka með góðum hestum. „En þú hefir nú ekki mikið að segja af því — ert ekki farinn að þekkja það ennþá — kvenfólkið á ég við —“ hélt hann áfram. „En það er nú líka nógur tíminn til þess.“ Ég sagði það satt vera. Niels Hansen glotti og sendi út margar reykjarstrokur, áður en hann spurði: „Skemmtir þú þér vel í gær- kvöldi? — Þú munt hafa komið seint heim?“ „Já — jæja, nokkuð svo,“ sagði ég sem svar við báðum spurning- unum. „Og auðvitað hefirðu orðið Inger minni samferða?“ Þetta sagði hann undirfurðulega og drap um leið tittlinga framan í mig, svo að mig grunaði að eitthvað byggi undir; og samvizkan, þótt hún reyndar væri glöð og góð, sagði mér, að frá sjónarmiði Niels Han- sens hefði getað verið eitthvað að athuga yið afstöðu mína kvöldið áður. Ég fór því að vera eins og dálítið á verði. „Já,“ skrökvaði ég, „það er að segja — ég fylgdi Maríu Gregers heim á eftir.“ „Já-m, ja-um — já,“ sagði Ni- els gamli íhugandi. „Auðvitað — það var alveg rétt — öldungis rétt af þér.“ Hann fór fram i dyr, hristi öskuna úr pípunni, tróð í hana aftur og kveikti, áður en hann hélt áfram: „Já, hvað ég vildi nú segja — þú fylgir henni kannske oft heim, henni Maríu, þegar þið hafið verið úti að skemmta ykkur?“ „Nú, svona stundum," svaraði ég. „Já, það er ekkert um það að segja,“ mælti Niels og kepptist við aktygin, þótt þau væru nú orðin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.