Dvöl - 01.01.1943, Page 63

Dvöl - 01.01.1943, Page 63
DvöL G1 vandasömum störfum, ef hann fengi tileinkað sér kraft hennar °g kjarna. Lengi vel hikaði hann bó við að kasta bernskutrú sinni, en að lokum sleit hann af sér all- ai' viðjar, sem biskupakirkjan enska hafði á hann lagt í æsku, °g snerist opinskátt til Múham- eðstrúar. Litlu síðar tók hann unga stúlku af Malajakyni sér fyrir konu. Hún hét Múníra. Það er æðsta von sérhvers Mú- hameðstrúarmanns að fara píla- grímsferð til Mekku, hinnar helgu borgar, þar sem Múhameð fædd- ist. Engar þrautir fá aftrað sönn- um Múhameðstrúarmanni frá því aö takast þá ferð á hendur. Sér- hvert harðræði og likamskvöl er einskis verður hégómi hjá þeirri ólessun að gista borg spámanns- ins. Ekki leið á löngu, unz Abdúl Rahman tók að hyggja á Mekku- ferð. En þar var illur þröskuldur í vegi: Til Mekku fær enginn að koma, nema sérstakt ferðaleyfi komi til, en Arabar eru ákaflega tortryggnir í garð Norðurálfu- hianna, jafnvel þótt Múhameös- trúar séu. bar eð Abdúl Rahman reyndist ókleift að fá slíkt ferðaleyfi í Austur-Indíum og Singapore, af- f'éð hann að takast ferð á hendur til Englands í þeirri von, að arabska sendisveitin í Lundúnum yrði fá- ^nleg til að greiða götu hans. Hann komst til Lundúna í des- embermánuði; það var árið 1935. En þegar til kom, var arabska sendisveitin mjög treg til þess að sinna málaleitan hans, þvi að Ibn Saud, konungur Arabíu, hafði lagt bann við, að nokkur Norðurálfu- maður, el’ skemur hefði verið Mú- hameðstrúar en sex ár, fengi vega- bréf til Mekku. Horfði nú mjög þunglega fyrir Abdúl og konu hans. Éó voru þau stillt vel, því að i kóraninum segir, að sá maður sé sterkari, er sefar reiði, heldur en glímukappi, er sigrar efldan and- stæðing. Eftir langt þóf var þeim þó gefinn kostur á vegabréfi til Jeddu, hafnarborgar á austur- strönd Arabíu, og skyldu yfirvöld þar ákveða, hvort hann fengi að halda förinni áfram til Mekku. Þessi málalok lét Abdúl sér lynda. Það er hyggilegt að bjarg- ast við ilskó, þar til Guð miðlar ristarskóm, segir í kóraninum. Eftir þessi erindislok bjóst Ab- dúl skjótt til ferðar með konu sína. Þau tóku sér flugfar til Par- ísarborgar, ferðuðust þaðan með járnbrautarlest til Brindisi og flugu síðan til Alexandríu. í Súez náðu þau egipzku pílagrímaskipi, er var á leið til Jeddu. Farþegarnir á þessu skipi var harla sundurleit hjörð. Þar voru Tyrkir, Sýrlendingar, Márar, Afríkumenn, Egiptar og stór hóp- ur Afgana, er komiö höfðu fót- gangandi úr f j allaheimkynnum sínum alla leið til Súez; þeir höfðu verið tvö ár á þvi ferðalagi. Pila- grímarnir voru af öllum stigum mannfélagsins, snauðir og ríkir,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.