Dvöl - 01.01.1943, Side 64

Dvöl - 01.01.1943, Side 64
62 fákunnandi og menntaðir, lítil- sigldir og voldugir. Sumir voru búnir að hætti Norðurálfumanna, aðrir sveipaðir skikkjum, sem lítt voru frábrugðnar klæðum þeim, er notuð voru á dögum Múhaineðs. Látlaus straumur fólks var út í skipið: Þar komu mæður með kornung börn á baki sér, öldung- ar, sem vart gátu staðið upprétt- ir, fólk á manndómsskeiði og dauðvona skör, haltir menn og blindir. En eitt einkenndi alla: Yfir öllum hinum ólíku andlitum, hvort heldur þau voru slétt og sælleg eða hrukkótt og skorpin, hvíldi sæll friður. Hinir snauðu og tötralegu og þeir efnuðu og skart- búnu voru allir eitt. Þeir voru sanntrúaöir pílagrímar á leið til móðurborgarinnar miklu. Allra hugir voru haldnir einni og sömu hugsun: Guð hafði af mildi sinni leyft þeim að sjá Arabíu, hið gamla frón, land spámanns síns, hið ginnheilaga láð allra Múhameðs- trúarmanna. Fjöldamargir farþeganna urðu að hafast við á þiljum uppi. Þar bjuggu þeir um sig eftir föngum á dýnum og brekánum og röðuðu í kringum sig pottum sínum og nestiskörfum. Handa kvenfólkinu voru gerð dálítil skýli. Allir höfðu meðferðis einhver matarföng: fuglakippur, grænmeti og þurrk- aðan fisk. Auk þess fékk hver maður daglega dálítinn skerf af soðnum hrísgrónum úr eldhúsi skipsins og heitt vatn að vild. D VÖL Meðan skipið var á sjó, kvöddu prestar pílagrímana til bæna- gerðar fimm sinnum á dag. Þá þyrptust þeir í stafn, breiddu á þiljurnar hnjápúða sína og sneru andlitum til Mekku. Og allt í einu ríkti einkennileg kyrrð á skipinu. Ekkert hljóð var að heyra, nema högg aflvélarinnar, báruniðinn, rödd prestsins, sem bænina flutti, og samhljóma endurtekningar biðjandi lýðs, sem kraup á kné og reis á fætur til skiptis. Akkerum var varpað fyrir utan Jedduhöfn, og pílagrímarnir flutt- ir í land á aröbskum bátum með rauðbörkuðum seglum. Þegar í land kom, lá leiðin gegnum hrör- lega tollbúð, þar sem svipþungur, eineygur Sýrlendingur með svart yfirskegg og vopnaður tveim rýt- ingum og löngu sverði, grandskoð- aði vegabréf manna og farangur. Hann skipaði Abdúl Rahman og konu hans að koma í lögreglustöð bæjarins að tveim klukkustundum liðnum. Þegar þau Abdúl og Múníra komu í lögreglustöðina, var Sýr- lendingurinn eineygi þangað kom- inn. Hann skoðaði nú vegabréf þeirra á nýjan leik og hálfu gaum- gæfilegar en áður, velti þeim milli fingra sér og bar að þeim stækk- unargler. Eftir margvíslegar spurn- ingar kvað hann upp þann úr- skurð, að vegabréfin yrðu að fara til lögreglustjórans sjálfs, er myndi afhenda þau borgarstjóranum í Jeddu, svo að hann gæti sent þau
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.