Dvöl - 01.01.1943, Side 66

Dvöl - 01.01.1943, Side 66
64 inginn á tilsettum tíma. Feisal konungsson sat í skrautlegu íben- viðarhásæti, virðulegur maður að yfirbragði og háttsemi. Hann hlustaði gaumgæfilega á óskir Ab- dúl Rahmans og förunauta hans og hét þeim síðan að flytja málið við föður sinn, Ibn Saud, konung Arabíu. Enginn fengi að koma til Mekku án vegabréfs með áritun konungs sjálfs. Nú fór í hönd langur biðtími. Hinar helgu tíðir nálguðust óðum. í Jeddu var krökkt af pílagrímum, og dag hvern var þrotlaus straum- ur fólks og farartækja á veginum til Mekku. Á hverjum degi var innt að málum Abdúls, en endanlegt svar virtist ófáanlegt. Ferðalang- urinn sat mæddur við gluggann og horfði á pílagrímana þramma út um borgarhliðið í löngum lest- um. Morgun einn kom Múhameð Saleh heim með miklum fegins- látum. Ibn Saud var búinn að á- rita vegabréf Abdúls Rahman. Báðir lofuðu Guð hástöfum, og Abdúl hraðaði sér í skrifstofu borgarstjóra. En er þangað kom, snerist gleð- in í sára örvæntingu. Honum var tjáð, að konungur hefði að vísu áritað vegabréf hans, en hins veg- ar hefði eigi verið veitt nauðsyn- leg heimild til þess að afhenda það og óvíst, að það yrði gert fyrr en sex ár væru liðin frá því, að hann tók að játa Múhameðstrú. Þenna sama dag barst sú fregn D VÖL um Jeddu, að Ibn Sauds konungs væri von þangað', til þess aö votta sendiherra Breta samúð Araba vegna dauða Georgs konungs V. Þrem dögum síðar kom konung- urinn og föruneyti hans á hundrað vögnum. Hópur svertingja fylgdi sjálfum konungsvagninum. Þeir voru í skarlatsrauðum klæðum og fóru með brugðin sverö og skamm- byssur við belti. Múhameð Saleh fékk því til leið- ar komið, að konungurinn veitti hinum mædda pílagrím stutta á- heyrn. Hann var leiddur fyrir hann milli langra raða vopnaora svertingja. Konungur sat í hásæti sínu og hvíldi hendurnar á hnjám sér. Hann var flestum mönnurn hærri og þreknari, dökkbrúnn á hörund og skeggjaður. Hann iðaði í sæti sínu og renndi fránum sjónum til beggja hliða og iyfi.i höndunum aldrei af hnjám sér. Abdúl Rahman var kynntur. Konungur leit á hann til samþykk- is og gaf til leyfis, að hann mætti setjast og flytja málið úr sæti sínu. „Sanntrúuðum pílagrímum vil ég ekki torvelda för til hinnar helgu borgar,“ mælti konungur, er Abdúl hafði flutt ræðu sína: „En ég hlýt að vera á varðbergi gegn svikurum. Vegna þess hefi ég neyðzt til þess að banna þeim för þangað, er eigi hafa játað Mú- hameðstrú í sex ár.“ Konungur var hvass í máli og mikill þungi í röddinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.