Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 67

Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 67
D VÖL Abdúl ákva'ð að tefla á tæpasta vað. Ibn Saud var bardagamaður. Honum hlaut að getast vel að þeim, er héldu djarfmannlega á málstað sinum. „Ég kom til Arabíu,“ mælti hann „með falslaust hugarfar. Hinn há- göfugi konungur allra sanntrú- aöra veit, að sá maður, sem af fölskvalausri einlægni hyggst að að gera för sína til hinnar miklu hátíðar, hlýtur umbun, jafnvel þótt líkami hans komist aldrei til borgarinnar helgu. í kóraninum stendur skrifað, að sanntrúaður maður, er eigi fær að gera píla- grímsferð óhindraður, hljóti fyr- irgefningu synda sinna, þótt hann stigi aldrei á Arafatvelli, en synd- ir hans bitna á þeim, er torveldar för hans. Ef þér, hágöfugi kon- ungur, hindrið för mína, lendir syndabyrði mín á yður,“ Konungur sat stundarkorn kyrr, er hann heyrði þessi orð, í fyrsta skipti frá því Abdúl gekk fyrir hann. „Satt mælir þú, Abdúl Rah- man,“ svaraði hann. „Jafnvel konungi er óleyfilegt að banna rétttrúuðum manni að koma til borgarinnar helgu. Þó get ég ekki fellt úrskurð um mál þitt hér. Ég Vil íeita álits ráðgjafa minna í Mekku. Ég mun senda þér hrað- boð um málalokin.“ Þrátt fyrir loforð konungsins liðu enn margir dagar, svo að ekk- ei’t fréttist um fararleyfi til handa Abdúl. Jedda var orðin að kalla 65 mannlaus borg. AÖeins tveir dagar voru til stefnu. Abdúl dróst varla á fætur, og Múníra, er ávallt hafði verið vongóð og róleg, hai'ði varpað frá sér síðustu voninni. En þegar öll sund virtust lokuð, kvaddi borgarstjórinn í Jeddu Ab- dúl til viðtals. „Konungurinn hefir veitt yður fararleyfi til Mekku,“ mælri borgarstj órinn formálalaust. „Guöi sé lof og dýrð,“ hrópaði Abdúl. „Þó hefi ég aðeins fengið sím- boð um þetta,“ hélt borgarstjór- inn áfram. „Ég get ekki afhent yöur vegabréfin fyrr en ég fæ bréflega staðfestingu á símboð- inu.“ „En senn eru síðustu forvöð, göfugi herra.“ „Þér verðið samt að bíða.“ „Það er vilji konungsins, að ég komist til Mekku. Reiði hans getur legið við, ef það bregst,“ mælti Abdúl í örvæntingu sinni. Borgarstjórinn þagði um hríð. Svo leit hann upp og mælti: „Ég skal síma til Mekku og biðja yfirvöldin þar að senda hraöboða með skilríki yðar. Þá komast þau hingað í kvöld.“ Seint um kvöldið kom Sýrlend- ingurinn eineygi með vegabréfin til Abdúls. Vagn úr konungsgarði hafði komið með hin þráðu skil- ríki. Nú var Abdúl og Múníru ekk- ert að vanbúnaöi lengur. Þau voru á fótum fyrir dögun næsta morgun. Til Mekku voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.