Dvöl - 01.01.1943, Page 69

Dvöl - 01.01.1943, Page 69
DVÖL 67 Abdúl Getan, ættarhöfðingi, sem tekizt hafði á hendur að greiða götu þeirra í Mekku, fékk þeim þegar leiðbeinanda, er skýrði fyr- ir þeim helgisiðina. Eftir stutta hvíld voru þau komin mitt í hers- ingu pílagríma, er þrömmuðu um- hverfis Kaaba, hið forna hús guðs, er stendur í miðjum forgarði stærsta musterisins — látlausa, aflanga byggingu úr brúnu basalti, sevaforna, tjaldaða svörtum silkidúkum, sem setningar úr kór- aninum voru bókaðar í gullnu letri. hetta hús er mesti helgidómur Múhameðstrúarmanna, og hver Pílagrímur, sem til Mekku kemur, gengur sjö hringi umhverfis það, °S nemur ávallt staðar í hverri þringferð og kyssir heilagan, svart- an stein, sem greyptur er í eitt horn hússins og smeittur silfri. ^argir Múhameðstrúarmenn trúa hví. að þessi steinn sé kominn úr sjálfri Paradís og hafi verið drif- hvítur í upphafi, en syndir píla- Srímanna, er hafi kysst hann, hafi gert hann svartan. Hann er talinn vera hin eina leif ennþá eldri byggingar, og hafi Abra- ham notað hann sem hornstein, er hann endurreisti kapelluna að boði Guðs. Við þenna stein var mikil þröng. Sumir fengu vart slitið varir sínar írá honum, og urðu þá gæzlumenn að láta til sín taka, svo að ekki lenti allt á ringulreið. — Þegar Ab- húl og Múníra kysstu steininn, fannst þeim sem ljúfur, magn- þrunginn straumur geislaðist um allan líkamann. Þegar göngunni kringum helgi- dóminn var lokið, héldu þau til lindarinnar helgu, Zem-Zem, sem sögð er vera lindin, er engillinn fann Hagar við í eyðimörkinni. Af henni drekka allir pílagrímar. Hámarki sínu náði hátíðin þó á Arafatvöllum, næstum tuttugu röstum norðvestur af Mekku. Hálfan annan sólarhring var látlaus fólksstraumur á öllum vegum til vallanna. Þangað streymdu nú pílagrímarnir, tug- þúsundir eftir tugþúsundir, fót- gangandi, ríðandi á úlföldum, ösn- um og aröbskum hestum og ak- andi í bifreiðum og vögnum. Lítil tjöld þutu upp á völlunum, og brátt var þar komin stærri tjald- borg en auga fengi yfir litið. Allir biðu hinnar miklu stundar' Guðs jarteikna með mikilli eftirvænt- ingu og nokkrum ókyrrleika. Að afloknu síðdegisbænahaldi þyrptust allir pílagrímarnir út úr tjöldunum, flýttu sér úr skikkj- um sínum og tóku að veifa þeim yfir höfðum sér og syngja píla- grímasálminn: „Labayyk Alla- humma labayyk.“ Allt var ein ið- andi, syngjandi og biðjandi kös, hvert sem litið var. Sem hinir þrjú hundruð þúsund pílagrímar, er saman voru safn- aðir á Arafatvöllum, sungu af mestri eftirvæntingu, veifuðu skikkjum sínum af mestri ákefð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.