Dvöl - 01.01.1943, Síða 72

Dvöl - 01.01.1943, Síða 72
70 D VÖL mæði: Ef maður segði því, að tíminn væri peningar, myndi það spyrja, hversu það mætti vera. Það hefir aldrei veitt öðru athygli en dagarnir væru hver öðrum lík- ir og telur þá sízt of fáa. Þar kom að lokum, að hvert sæti í salnum var skipað. Bekkjum var fjölgað, og þó stóð fólk með- fram veggjunum. Mér lék mjög forvitni á því að komast að raun um, hvað þarna skyldi fram fara. Þar kom, að tjaldið var dregið frá. Til vinstri á leiksviðinu stóð stórt borð. Við það sátu nokkrir menn klæddir einkennisbúningum. Til hliðar stóð annað borð minna. Á því gat að líta ritföng. Við það sátu einnig nokkrir menn og var sem þeir biðu þess, að leikurinn hæfist. Við vegginn til hægri hafði bekk verið komið fyrir. Baktjöldin höfðu mjög látið á sjá. Veggirnir léku á reiðiskjálfi, væri dyrunum lokað. Inn á leiksviðið kemur svo ungur maður í fylgd með nokkrum lög- regluþjónum. Hann nemur staðar frammi fyrir stóra borðinu. Sá, sem situr fyrir miðju borð- inu, spyr hann einhvers. Hann svarar mjög lágri röddu og snýr baki að áhorfendum. Mér er ó- skiljanlegt, að nokkur maður í salnum hafi heyrt orð hans. En sá, sem forsætið skipaði, gerði hlutverki sínu frábær skil. En raunar skildi ég ekki heldur, hvað hann mælti. — Andlit hans var áberandi sérkennilegt. Það var eitt afþessum breiðleitu,stórskornu rússnesku andlitum, ófrítt sem gefur að skilja, en bar svo greini- lega vitni um lífsfjör og alvöru, að maðurinn varð ekki misskil- inn. Mér varð hugsað til leikar- anna okkar heima. Hér átti sýnilega að vera um réttarsal að ræða. Það var rann- sóknardómarinn, sem skipti orð- um við unga manninn. Hann hlaut að vera borinn einhverjum sökum — það lék ekki á tveim tungum. Ungi maðurinn var svo álútur og hokinn í herðum, að maður gat helzt gert sér í hugarlund, að hann hefði allt frá æskudögum orðið að sæta þungri refsingu fyrir bylt- ingartilraun, sem mistekizt hefði. Manni rann til rifja að horfa á hann. Sá grunur vitjaði huga míns, að hann hlyti að vera saklaus, hvaða sökum, sem hann annars væri bor- inn — að ef til vill verðskuldaði einhver annar þá refsingu, sem ægði honum. Mér varð órótt í sæti mínu og kenndi sárlega í brjósti um unga manninn. Dómarinn virtist enn hinn mild- asti. Hann var aðeins svo ógnlega alvarlegur á svip, að ungi maður- inn fékk ekki umborið það. Ef til vill hefir honum fundizt sem hann stæði andspænis sannleikanum sjálfum. Nú kom ung kona fram á sjón- arsviðið. Hún var föl í andliti, en þó var sem skuggi hvíldi yfir svip J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.