Dvöl - 01.01.1943, Síða 74

Dvöl - 01.01.1943, Síða 74
72 DVÖL til réttarhalda, þegar vænzt var fjölmennis. Að þessu sinni hafði verið um morðmál að ræða. Það voru bræður tveir, sem komu við sögu. Þeir bjuggu uppi í fjöll-. unum við Kákasus-veginn, all- langt norðan við borgina. Yngri bróðirinn var í þingum við stiilku í næsta þorpi, sem var nokkru neðar. Þorp þetta hét Dsuta eða Dsjuta eða eitthvað áþekkt því. Hann heimsótti hana, þegar hann sá sér færi á, en sama sið iðka bændurnir hér heima, svo að nýtt fyrirbæri gat þetta svo sem ekki talizt. Þessu hafði eldri bróðirinn gefið gætur, því að hann var einnig ó- kvæntur. En ef annar hvor þeirra fastnaði sér konu, fannst honum það standa sér nær, því að ekki gat hann gert strákinn að hús- bónda á heimilinu. Yngri bróðirinn, Benja mun hann hafa heitið, gerði sér það einnig ljóst, að honum fórst illa. Hann vildi því halda atferli sínu leyndu og laumaöist brott, er hann fór til fundar viö unnust- una. Þá tók Ramí — svo hét eldri bróðirinn — aö hafa gát á honum, lét hann aldrei sitja auðum höndum heima við' eða sendi hann til borgarinnar með osta og húðir. Þegar hann kom heim úr ferð- um sínum til borgarinnar var Ramí jafnan nærstaddur. Venju- lega elti hann bróöur sinn á rönd- um liðlangan daginn, unz húma tók. Þá fóru þeir inn og settust að snæðingi. Að loknum kvöldveröi sátu þeir við arininn og höfðu auga hvor með öðrum. Þannig sátu þeir oft langt fram á nótt. Jafnvel eftir áð þeir voru komnir í rúmið, lögðu þeir hlustirnar við til þess að sannfærast um, að hvorugur freistaði brottfarar. En kvöld nokkurt hafði Benja ákveðið að fara til fundar við ást- mey sína, því að eirö hans var þrotin. Hann beið, unz hann taldi bróður sinn hafa fest svefn, en þegar hann kom út úr dyrunum, var Ramí þar fyrir og tók sér stöðu við hlið honum sem skuggi væri. Iiann nam staðar, en átti þess ekki kost að laumast inn aftur. Þeir stóðu hvor við annars hlið um stund. Ef til vill hefir hann beöiö þess, að bróðirinn léti einhver orö falla eða færi leiðar sinnar. Ramí þokaöi ekki um set. Niður fljótsins, sem rann eftir dalnum, rauf næturkyrrðina, þungur og dulrænn. Benja steig nokkur skref hægt og hikandi. „Ég ætla aö hyggja aö uxunum", mælti hann. Honum virtist Ramí brosa í myrkrinu. Báðir lögðu þeir af stað — og báðir héldu þeir hina sömu leið. Þeir ræddust ekki við — báðir voru þeir þegjandalegir. Þeir gengu sinn hvorum megin vegar- ins. Benja haföi forustuna. Remí fylgdi honum fast eftir. Þeir gátu vart greint veginn, sem þeir lögðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.