Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 75

Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 75
D VÖL leiö sína um. Þeir vissu fremur hvor af öðrum en þeir sæjust í myrkrinu. Benja varð um það hugsað, að hvað sem fyrir kynni að koma á slíkri nóttu, yrði það að vera leyndarmál hennar. En þegar þeir nálguðust brúna, £em liggur yfir fljótið, hægðu þeir gönguna. Þeir fóru ekki yfir brúna. Þeir námu staöar, þegar þeir komu að henni. Því næst héldu þeir aftur heim. En morgun nokkurn, er Benja vaknaði, var Ramí risinn úr rekkju og á braut. Hann var hvergi sjá- anlegur. Benja læsti húsinu og lagöi af stað. Skammt frá brúnni mætti hann Ramí á heimleið. „Þú kemur frá Dsjuta“, mælti hann. „Já, og hefi fengiö kvenhjálp“. Benja hugðist halda áfram, en bróðirinn stöðvaði hann. „Hún kemur á morgun," mælti hann. „Þú Eettir að geta beðið þangað til“. Benja lét að orðum bróðurins eins og hann hafði jafnan gert frá t>ví að hann var barn. Myndi breyting á því verða, skynjaði hann, að eitthvað hlyti að koma fyrir. Hann skynjaöi og, að þess myndi verða skammt að bíða. Hvorugum bræðranna kom blundur á brá næstu nótt. Benja veis fyrr úr rékkju. Hann gekk út og beitti hestum fyrir vagninn. Verði guðs vilji, hugsaði hann. Hann hafði ekki tekið neina á- 73 kvörðun. En það, sem fyrir átti að koma, kom fram eigi að síður. En alla nóttina höfðu honum birzt sýn ógnleg, afskræmd and- lit, og hann hafði heyrt óskiljan- legar raddir. Einhver hafði komið að rekkju hans og staðið þar um hríð. En honum hafði ekki verið uhnt að sjá, hver þetta var, hvort hann var lífs eða liðinn; það var eins og myrkrið andvarpaði og bærðist. „Benja“, var sagt, — „Benja“. Það var enn myrkt af nóttu, og stjörnur skinu. En í bjarmanum millum fjallanna í austri sást lit bregða á himininn sem af eldi í fjarska. Nú kom Ramí einnig út. „Þú hefir hugsað þér að sækja Nat- elu. Við getum farið báðir“. „Ég ætti að vera einfær um það“, mælti Benja. Ramí svaraði ekki. Hann steig upp í vagninn og settist í ekils- sætið. „Hvað kemur hún þér við?“ mælti Benja. „Hefir þú ef til vill hugsaö þér að kaupa hana?“ spuröi Ramí. „Nú orðið þurfa menn ekki að kaupa sér stúlkur“, mælti Benja. „Það eru komin á ný lög, sem mæla svo fyrir, að allar stúlkur skuli vera frjálsar og fá þann maka, er þær kjósi helzt“. „Séu ný lög komin á, sem mæli svo fyrir, að stúlkurnar skuli velja sjálfar, skal henni það heimilt",
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.